Svæði

Tyrkland

Greinar

Flóttamaðurinn sem fórnaði sér til að hjálpa öðrum
Fréttir

Flótta­mað­ur­inn sem fórn­aði sér til að hjálpa öðr­um

Í Tyrklandi eru hátt í þrjár millj­ón­ir sýr­lenskra flótta­manna. Þeirra á með­al er sýr­lenski flótta­mað­ur­inn Aslam Obaid, sem hef­ur nú fórn­að sínu tæki­færi til að kom­ast úr Grikklandi til að hjálpa öðr­um flótta­mönn­um. Benja­mín Ju­li­an skrif­ar frá vett­vangi: „Barna­vinna, nær eng­in rétt­indi verka­manna, síð­bú­in greiðsla launa og mun hærri út­gjöld en laun eru hér dag­legt brauð.“
Reið út í þetta ruglaða Sýrlandsstríð: Minnast barna sem drukknuðu á flótta
Fréttir

Reið út í þetta rugl­aða Sýr­lands­stríð: Minn­ast barna sem drukkn­uðu á flótta

Sig­ríð­ur Víð­is lá „hálflas­in uppi í rúmi, reið út í heim­inn, reið út í þetta rugl­aða Sýr­lands­stríð,“ þeg­ar hún ákvað að sýna með tákn­ræn­um hætti all­an þann fjölda barna sem hafa lát­ist á síð­ustu mán­uð­um. Í dag, þeg­ar fimm ár eru lið­in frá því að stríð­ið hófst, mun UNICEF raða böngs­um með­fram Sæ­braut­inni í minn­ingu þess­ara barna.

Mest lesið undanfarið ár