Svæði

Tyrkland

Greinar

Sjálfboðaliði ósáttur eftir leynilegt ástarsamband við sjötugan stjórnarformann Sólheima
ViðtalÁstandið á Sólheimum

Sjálf­boða­liði ósátt­ur eft­ir leyni­legt ástar­sam­band við sjö­tug­an stjórn­ar­formann Sól­heima

Selma Öz­gen er ein þeirra sem er ósátt við reynslu sína af sjálf­boða­lið­a­starfi á Sól­heim­um. Selma átti í ástar­sam­bandi við stjórn­ar­formann Sól­heima, Pét­ur Svein­bjarn­ar­son, sem er 42 ár­um eldri en hún. Mik­ið valda­mi­s­vægi var á milli þeirra tveggja og seg­ir Selma að hún hafi feng­ið þau skila­boð að hún yrði lát­in fara frá Sól­heim­um ef hún tjáði sig um sam­band­ið, en hún var háð Sól­heim­um með land­vist­ar­leyfi. Gögn sýna hvernig Pét­ur bað hana að halda leynd yf­ir kom­um sín­um til hans.
Tíu barna faðir í mannúðarstarfi á Indlandi
Viðtal

Tíu barna fað­ir í mann­úð­ar­starfi á Indlandi

Til­vilj­un réði því að Vil­hjálm­ur Jóns­son flutti til Ind­lands ár­ið 1976 eft­ir flakk um Evr­ópu. Fljót­lega eft­ir kom­una þang­að kynnt­ist hann ást­inni í lífi sínu og kvænt­ist henni fjór­um mán­uð­um síð­ar. Þau hjón­in eiga nú tíu börn og þrjú barna­börn, en þau komu alls­laus til Ís­lands eft­ir að hafa helg­að lífi sínu mann­úð­ar­mál­um á Indlandi.
Flóttamaðurinn sem fórnaði sér til að hjálpa öðrum
Fréttir

Flótta­mað­ur­inn sem fórn­aði sér til að hjálpa öðr­um

Í Tyrklandi eru hátt í þrjár millj­ón­ir sýr­lenskra flótta­manna. Þeirra á með­al er sýr­lenski flótta­mað­ur­inn Aslam Obaid, sem hef­ur nú fórn­að sínu tæki­færi til að kom­ast úr Grikklandi til að hjálpa öðr­um flótta­mönn­um. Benja­mín Ju­li­an skrif­ar frá vett­vangi: „Barna­vinna, nær eng­in rétt­indi verka­manna, síð­bú­in greiðsla launa og mun hærri út­gjöld en laun eru hér dag­legt brauð.“

Mest lesið undanfarið ár