Svæði

Tyrkland

Greinar

Baráttumaður fyrir landamæralausum heimi
ÚttektFlóttamenn

Bar­áttu­mað­ur fyr­ir landa­mæra­laus­um heimi

Aktív­ist­inn Hauk­ur Hilm­ars­son er sagð­ur hafa fall­ið í inn­rás tyrk­neska hers­ins í norð­ur­hluta Sýr­lands, 31 árs að aldri. Hauk­ur á að baki merki­leg­an fer­il sem bar­áttu­mað­ur fyr­ir flótta­mönn­um, sem sum­ir þakka hon­um líf sitt. Vin­ir hans og fjöl­skylda minn­ast hans sem hug­sjóna­manns sem fórn­aði öllu fyr­ir þá sem minna mega sín.
Afturför Tyrklands
ÚttektValdaránið í Tyrklandi

Aft­ur­för Tyrk­lands

Recep Tayyip Er­doğ­an Tyrk­lands­for­seti og fylg­is­menn hans eru að um­turna Tyrklandi fyr­ir opn­um tjöld­um. Þús­und­ir dóm­ara og op­in­berra starfs­manna hafa ver­ið rekn­ir úr störf­um sín­um sak­að­ir um óljós tengsl við and­stæð­inga for­set­ans. Þá hafa hátt í þús­und blaða­menn ver­ið sótt­ir til saka fyr­ir skrif sín. For­set­inn íhug­ar að taka upp dauðarefs­ing­ar að nýju. Íbú­ar Ist­an­búl reyna að fóta sig í ólík­um heimi nú þeg­ar ár er lið­ið frá vald­aránstilraun­inni. Jón Bjarki Magnús­son heim­sótti borg­ina í byrj­un júní.

Mest lesið undanfarið ár