Flokkur

Trúarbrögð

Greinar

Leyniskjal: Hagsmunamál Sádi-Arabíu að styrkja íslenska múslima
FréttirMoskumálið

Leyniskjal: Hags­muna­mál Sádi-Ar­ab­íu að styrkja ís­lenska múslima

Sádí-Ar­ab­ía hugð­ist styrkja Fé­lag múslima á Ís­landi þar sem það taldi það vera sér í hag. Í leyniskjali sem Wiki­leaks hef­ur birt kem­ur fram að kon­ungs­rík­ið hefði ákveð­ið að styrkja Menn­ing­ar­set­ur múslima til kaupa á Ým­is­hús­inu í upp­hafi árs 2013. Sal­mann Tamimi tel­ur að Sádí-Ar­ab­ía hafi vilj­að hafa áhrif á bæði fé­lög múslima á Ís­landi.
Trúfélagið Zuism lofar endurgreiðslu ríkisstyrkja
Fréttir

Trú­fé­lag­ið Zuism lof­ar end­ur­greiðslu rík­is­styrkja

„Höf­uð­markmið Zú­ista er að hið op­in­bera felli úr gildi öll lög sem veita trú- og lífs­skoð­un­ar­fé­lög­um for­rétt­indi eða fjár­styrki,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu nýrr­ar stjórn­ar Zu­isma. Stund­in fjall­aði fyrr á þessu ári um trú­fé­lag­ið í tengsl­um við að fyrr­um for­stöðu­mað­ur Ólaf­ur Helgi Þor­gríms­son hef­ur ver­ið til rann­sókn­ar hjá sér­stök­um sak­sókn­ara.
Hryðjuverkamenn myrða yfir hundrað saklausa í París: Rasískum ummælum eytt á íslenskum vefmiðlum
Erlent

Hryðju­verka­menn myrða yf­ir hundrað sak­lausa í Par­ís: Rasísk­um um­mæl­um eytt á ís­lensk­um vef­miðl­um

Meira en 100 manns eru látn­ir í Par­ís eft­ir árás hryðju­verka­manna á kaffi­hús­um og tón­leikastað. Rasísk­um um­mæl­um hef­ur ver­ið eytt á ís­lensk­um vef­miðl­um og Vís­ir.is lok­ar fyr­ir um­mæli. Formað­ur Lands­sam­bands lög­reglu­manna kvart­ar und­an „al­mennri linkind og um­burð­ar­lynd­is Evr­ópu allr­ar“.

Mest lesið undanfarið ár