Flokkur

Trúarbrögð

Greinar

Pútin í vanda staddur: Má keisari sjá brjóst?
Flækjusagan

Pút­in í vanda stadd­ur: Má keis­ari sjá brjóst?

Nú er Vla­dimír Pút­in Rúss­lands­for­seti í vanda stadd­ur. Í októ­ber næst­kom­andi á að frum­sýna aust­ur í hinu víð­áttu­mikla landi hans kvik­mynd sem þeg­ar hef­ur vald­ið mikl­um deil­um, þótt eng­inn hafi séð hana enn­þá. Og þar sem Rúss­land er nú þannig að þar kem­ur allt til kasta Pút­ins fyrr eða síð­ar, þá er nokk­uð víst að það verð­ur lagt fyr­ir hann...
Líf mormónans
Myndir

Líf mormón­ans

Tví­tug­ir strák­ar send­ir til Ís­lands í trú­boð. Á með­an þeir helga lífi sínu starfi mormóna, banka upp á hjá fólki til að bera út boð­skap­inn, sinna sjúk­um og spila fót­bolta við gang­andi veg­far­end­ur um helg­ar, mega þeir ekki hringja heim og þurfa að lúta ströng­um regl­um safn­að­ar­ins. Að vera trú­boði er það erf­ið­asta sem Jackson Henrie Rose hef­ur gert, en gef­andi engu að síð­ur.
„Nú er kominn tími til að hrópa sem mest“
ErlentBandaríki Trumps

„Nú er kom­inn tími til að hrópa sem mest“

Ástæða er til að ótt­ast af­leið­ing­ar af ákvörð­un Trump um að banna fólki frá viss­um lönd­um að koma til Banda­ríkj­anna, seg­ir Magnús Bern­harðs­son, pró­fess­or í Mið­aust­ur­landa­fræð­um. Nú þurfi menn eins og hann, hvít­ir mið­aldra karl­menn í for­rétt­inda­stöðu, fræði­menn við virta há­skóla sem hafa það hlut­verk að upp­lýsa og miðla þekk­ingu, að rísa upp. Hann er í hlut­verki sálusorg­ara gagn­vart nem­end­um og ná­grönn­um og seg­ir að múslim­ar upp­lifi sig víða ein­angr­aða og rétt­lausa.
Stelast til að halda ekki jól
Viðtal

Stel­ast til að halda ekki jól

Átta ár eru lið­in frá því að Car­dew-fjöl­skyld­an tók ákvörð­un um að hætta að halda jól og snúa baki við flestu því umstangi sem þeim fylgja. Lilja, Belinda, Duncan og Harriet voru börn þeg­ar ákvörð­un­in var tek­in en eru ung­ling­ar í dag. Þau sakna ekki jól­anna, þó þau hafi mis­jafn­ar skoð­an­ir á því hvort þau ætli að halda jól­in há­tíð­leg þeg­ar þau eign­ast sína eig­in fjöl­skyldu.
Sálfræðingur og lögmenn kallaðir til vegna biskups
FréttirKirkjan

Sál­fræð­ing­ur og lög­menn kall­að­ir til vegna bisk­ups

Ófremd­ar­ástand var inn­an kirkju­ráðs. Há­vær reiði­köst Agnes­ar Sig­urð­ar­dótt­ur. Bisk­up bor­inn þung­um sök­um um ærumeið­ing­ar í kvört­un til Kirkju­ráðs. Agnes seg­ist sak­laus. Fram­kvæmda­stjóri hrakt­ist úr starfi. Stund­in með kvört­un­ar­bréf­ið. Bisk­up með tæpa millj­ón í dag­pen­inga við að skrifa hirð­is­bréf.

Mest lesið undanfarið ár