Flokkur

Stjórnsýsla

Greinar

Svona eykur Sigmundur Davíð völd sín
Úttekt

Svona eyk­ur Sig­mund­ur Dav­íð völd sín

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son hef­ur sí­fellt auk­ið völd sín frá því hann tók við sem for­sæt­is­ráð­herra. Hann hef­ur fært stofn­an­ir und­ir for­sæt­is­ráðu­neyt­ið, ráð­staf­að op­in­beru fé án þess að fag­legt ferli liggi fyr­ir og breytt lög­um sem geti leitt til „auk­inn­ar spill­ing­ar og frænd­hygli í stjórn­sýslu ís­lenska rík­is­ins“. Stund­in fór yf­ir um­deild­ar ákvarð­an­ir Sig­mund­ar Dav­íðs sem eru til þess falln­ar að auka völd og vægi for­sæt­is­ráð­herra.
Sterk hagsmunatengsl styrkveitenda Sjálfstæðisflokksins
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Sterk hags­muna­tengsl styrk­veit­enda Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn fékk fimm millj­ón­ir frá fé­lög­um sem hafa hags­muni af út­hlut­un lóða og bygg­ing­ar­verk­efna. Til sam­an­burð­ar fær flokk­ur­inn sjö millj­ón­ir frá út­gerð­inni. „Borg­ar­skipu­lag og fram­kvæmd­ir, tengd­ar lóða­skipu­lagi og fleira, er þar sem mark­að­ur­inn og stjórn­mál­in mæt­ast á sveit­ar­stjórn­arstigi,“ seg­ir stjórn­sýslu­fræð­ing­ur.
Útlendingastofnun tilkynnir hælisleitanda að hann þurfi sjálfur að greiða lögfræðikostnað
FréttirFlóttamenn

Út­lend­inga­stofn­un til­kynn­ir hæl­is­leit­anda að hann þurfi sjálf­ur að greiða lög­fræði­kostn­að

Verk­efn­is­stjóri hjá Út­lend­inga­stofn­un seg­ir að „vel megi vera að eitt­hvað hafi týnst“ þeg­ar starfs­menn stofn­un­ar­inn­ar fóru inn til manns og hand­léku eig­ur hans, með­al ann­ars fjöl­skyldu­mynd­ir. Út­lend­inga­stofn­un af­henti sama manni bréf á ís­lensku um að hann þyrfti sjálf­ur að standa straum af lög­fræði­kostn­aði.

Mest lesið undanfarið ár