Aðili

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Greinar

Sigmundur ásakar blaðamenn: Tekjulágir fá samt minnst
Fréttir

Sig­mund­ur ásak­ar blaða­menn: Tekju­lág­ir fá samt minnst

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir skuldanið­ur­fell­ing­ar leiða til „tekju­jöfn­un­ar“ og sak­ar blaða­menn Frétta­blaðs­ins um að vera full­trúa stjórn­ar­and­stöðu­flokk­anna. Tekju­lægstu 20 pró­sent­in fá að­eins 13 pró­sent af því skatt­fé sem var­ið er í að­gerð­irn­ar. Tekju­hæstu 20 pró­sent­in fá hins veg­ar 29 pró­sent af heild­ar­upp­hæð­inni.
Háskólarannsókn: Framsókn breyttist í þjóðernispopúlískan flokk undir forystu Sigmundar
Fréttir

Há­skól­a­rann­sókn: Fram­sókn breytt­ist í þjóð­ern­ispo­púlí­sk­an flokk und­ir for­ystu Sig­mund­ar

Ei­rík­ur Berg­mann Ein­ars­son pró­fess­or grein­ir Fram­sókn­ar­flokk­inn og ber sam­an við þjóð­ern­ispo­púlí­sk­ar hreyf­ing­ar í Evr­ópu í nýrri rann­sókn. Þjóð­ern­is­hyggja, tor­tryggni gagn­vart fjöl­menn­ingu, trú á sterk­an leið­toga og grein­ar­mun­ur milli „okk­ar“ og „hinna“ ein­kenn­ir þjóð­ern­ispo­púlíska flokka.

Mest lesið undanfarið ár