Aðili

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Greinar

Björgólfur fær ekki að fjarlægja stigann
FréttirReykjavíkurborg

Björgólf­ur fær ekki að fjar­lægja stig­ann

For­sæt­is­ráð­herra vill að eft­ir­lits­stofn­un grípi fram fyr­ir hend­urn­ar á borg­ar­yf­ir­völd­um til að bjarga menn­ing­ar­verð­mæt­um. Minja­stofn­un, sem heyr­ir und­ir ráð­herra, vildi leyfa Björgólfi Thor Björgólfs­syni að fjar­lægja að­al­stig­ann að Frí­kirkju­vegi 11 en bygg­ing­ar­full­trúi og um­hverf­is- og skipu­lags­ráð Reykja­vík­ur leggj­ast gegn því.
Ríkisstjórnin fundaði ekki í rúman mánuð þrátt fyrir viðvörunarmerki um innflutningsbann
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Rík­is­stjórn­in fund­aði ekki í rúm­an mán­uð þrátt fyr­ir við­vör­un­ar­merki um inn­flutn­ings­bann

Rík­i­s­tjórn­in hélt fund dag­inn eft­ir að Rúss­land til­kynnti um inn­flutn­ings­bann­ið. Síð­asti fund­ur þar á und­an var 7. júlí. Rík­is­stjórn­in virð­ist hvorki hafa rætt efn­is­lega um hvort styðja ætti við­skipta­þving­an­irn­ar né hvernig bregð­ast ætti við inn­flutn­ings­bann­inu ef það yrði sett.
Hjálpa þeim ríkustu mest
Úttekt

Hjálpa þeim rík­ustu mest

Meiri­hluti skatta­lækk­ana rík­is­stjórn­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar og Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar skil­ar rík­ustu Ís­lend­ing­un­um lang­mestu. Um­tals­verð til­færsla á fjár­hags­leg­um byrð­um hef­ur átt sér stað á þessu kjör­tíma­bili, ann­ars veg­ar með breyt­ing­um á skatt­kerf­inu og hins veg­ar með rík­is­af­skipt­um þar sem hið op­in­bera nið­ur­greið­ir einka­skuld­ir fólks með skatt­fé.

Mest lesið undanfarið ár