Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hjálpa þeim ríkustu mest

Meiri­hluti skatta­lækk­ana rík­is­stjórn­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar og Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar skil­ar rík­ustu Ís­lend­ing­un­um lang­mestu. Um­tals­verð til­færsla á fjár­hags­leg­um byrð­um hef­ur átt sér stað á þessu kjör­tíma­bili, ann­ars veg­ar með breyt­ing­um á skatt­kerf­inu og hins veg­ar með rík­is­af­skipt­um þar sem hið op­in­bera nið­ur­greið­ir einka­skuld­ir fólks með skatt­fé.

Breytingar sitjandi ríkisstjórnar á skattkerfinu hafa komið best út fyrir efnuðustu hópa íslensks samfélags. Það svigrúm sem myndast hafði í ríkisfjármálum þegar ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Bjarna Benediktssonar tók við árið 2013 hefur að mestu leyti verið nýtt til að létta skattbyrði og skuldum af hinum velmegandi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár