Flokkur

Samfélag

Greinar

„Fékk endalaus bros til baka“
Fréttir

„Fékk enda­laus bros til baka“

Hún er tveggja barna móð­ir og eig­in­kona í Vest­ur­bæn­um. Hún er líka múslimi, upp­al­in í Dan­mörku en með tyrk­nesk­ar ræt­ur. Derya Kevi­oglu Oezdilek er formað­ur Horizon, menn­ing­ar­fé­lags múslima á Ís­landi, og legg­ur áherslu á hvernig kristni og íslam geta dafn­að sam­an. Hún hef­ur upp­lif­að for­vitni, en ekki for­dóma, og fær bros sín end­ur­gold­in. Fjöl­skyld­an er í af­ar góðu sam­bandi við for­eldra leigu­sala henn­ar og kall­ar son­ur Deryu þau „afa og ömmu“.
Telja að formaður hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmdan kynferðisbrotamann
Fréttir

Telja að formað­ur hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmd­an kyn­ferð­is­brota­mann

Fé­lags­mála­nefnd Ísa­fjarð­ar­bæj­ar mælti gegn styrk­veit­ingu til Sól­stafa, systra­sam­taka Stíga­móta. Fyrr­ver­andi eig­in­mað­ur Gunn­hild­ar Elías­dótt­ur, for­manns nefnd­ar­inn­ar, er dæmd­ur kyn­ferð­is­brota­mað­ur. Starfs­menn Sól­stafa telja að hún hefði átt að víkja við af­greiðslu um­sókn­ar­inn­ar. „Óþverra­legt að tengja þessi tvö mál sam­an,“ seg­ir Gunn­hild­ur.

Mest lesið undanfarið ár