Flokkur

Samfélag

Greinar

Systur lýsa ofbeldi móður sinnar
ViðtalKynbundið ofbeldi

Syst­ur lýsa of­beldi móð­ur sinn­ar

„Ég var ekki orð­in tíu ára þeg­ar ég var far­in að fara út með syst­ur mína á sleða seinni part­inn og segja henni að horfa til stjarn­anna, því við gæt­um alltaf ósk­að okk­ur betri tíð­ar,“ seg­ir Linda María Guð­munds­dótt­ir. Hún og syst­ir henn­ar, Svein­dís Guð­munds­dótt­ir, segja að móð­ir þeirra hafi beitt of­beldi en hún hafn­ar ásök­un­um og seg­ir dæt­ur sín­ar ljúga. Fað­ir þeirra vildi ekki tjá sig í sam­tali við Stund­ina.
„Fékk endalaus bros til baka“
Fréttir

„Fékk enda­laus bros til baka“

Hún er tveggja barna móð­ir og eig­in­kona í Vest­ur­bæn­um. Hún er líka múslimi, upp­al­in í Dan­mörku en með tyrk­nesk­ar ræt­ur. Derya Kevi­oglu Oezdilek er formað­ur Horizon, menn­ing­ar­fé­lags múslima á Ís­landi, og legg­ur áherslu á hvernig kristni og íslam geta dafn­að sam­an. Hún hef­ur upp­lif­að for­vitni, en ekki for­dóma, og fær bros sín end­ur­gold­in. Fjöl­skyld­an er í af­ar góðu sam­bandi við for­eldra leigu­sala henn­ar og kall­ar son­ur Deryu þau „afa og ömmu“.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu