Flokkur

Samfélag

Greinar

Litlar breytingar sem breyta ekki svo litlu – eða hverju breytir að breyta stjórnarskrá?
Jón Ólafsson
PistillStjórnarskrármálið

Jón Ólafsson

Litl­ar breyt­ing­ar sem breyta ekki svo litlu – eða hverju breyt­ir að breyta stjórn­ar­skrá?

Jón Ólafs­son rýn­ir í stjórn­ar­skrár­mál­ið: For­gangs­röð­un­in er vit­laus. „Fá­ein­ar litl­ar breyt­ing­ar á stjórn­ar­skránni sem geta breytt stjórn­mála­menn­ingu hér var­an­lega eru svo mik­il­væg­ar og geta ver­ið svo af­drifa­rík­ar að það væri fás­inna að láta slíkt tæki­færi fram hjá sér fara.“
Oddfellowreglan á í vök að verjast gegn fyrrverandi féhirði
Fréttir

Odd­fellow­regl­an á í vök að verj­ast gegn fyrr­ver­andi féhirði

Odd­fellow­regl­an á eign­ir upp á þrjá millj­arða króna. Æðstu menn í regl­unni segj­ast hafa þurft að sitja und­ir hót­un­um og dylgj­um fyrr­ver­andi fé­laga og féhirð­is um ára­bil. Óm­ar Sig­urðs­son seg­ist hafa hætt í regl­unni vegna fjár­mála­m­is­ferl­is og hef­ur hann ít­rek­að sak­að regl­una um stór­felld skatta­laga­brot. Leið­tog­ar regl­unn­ar segja ekk­ert vera hæft í ásök­un­um Óm­ars og ekk­ert bendi til að rann­sókn standi yf­ir.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu