Fréttamál

Ríkisfjármál

Greinar

Leynd yfir samskiptunum við skattrannsóknarstjóra
Fréttir

Leynd yf­ir sam­skipt­un­um við skatt­rann­sókn­ar­stjóra

Um­mæli Bjarna Bene­dikts­son­ar um að ráðu­neyt­ið hafi „aldrei gert ágrein­ing um verð­ið“ á skatta­skjóls­gögn­um eru ekki í sam­ræmi við frá­sögn skatt­rann­sókn­ar­stjóra af skil­yrð­um sem sett voru embætt­inu. Fjár­mála­ráðu­neyt­ið hef­ur hvorki svar­að upp­lýs­inga­beiðni Stund­ar­inn­ar um skrif­leg sam­skipti við skatt­rann­sókn­ar­stjóra né fyr­ir­spurn frá Al­þingi um að­komu Bjarna.
Landsbankinn hjálpar til við söluna á stöðugleikaeignum ríkissjóðs
Fréttir

Lands­bank­inn hjálp­ar til við söl­una á stöð­ug­leika­eign­um rík­is­sjóðs

Tæp tvö ár eru lið­in frá því að Lands­bank­inn seldi hlut í Borg­un á und­ir­verði í lok­uðu sölu­ferli, með­al ann­ars til föð­ur­bróð­ur fjár­mála­ráð­herra. Næstu mán­uði mun rík­is­bank­inn eiga að­komu að sölu rík­is­eigna upp á tugi millj­arða, hluta­bréfa­eigna sem fylgdu stöð­ug­leikafram­lagi kröfu­hafa.
Ekki gert ráð fyrir forgangsmáli Bjarna í fjármálaáætlun hans
Fréttir

Ekki gert ráð fyr­ir for­gangs­máli Bjarna í fjár­mála­áætl­un hans

Bjarni Bene­dikts­son seg­ir að það sé for­gangs­mál hjá Sjálf­stæð­is­flokkn­um á næsta kjör­tíma­bili að „draga veru­lega úr greiðslu­þátt­töku sjúk­linga“. Í fjár­mála­áætl­un til næstu fimm ára sem Bjarni hef­ur tal­að fyr­ir á Al­þingi er „ekki gert ráð fyr­ir sér­stök­um fram­lög­um til við­bót­ar í greiðslu­þátt­töku­kerf­in“.
Bændasamtökin krefja Alþingi um ríkisútgjöld upp á rúma 130 milljarða
Fréttir

Bænda­sam­tök­in krefja Al­þingi um rík­is­út­gjöld upp á rúma 130 millj­arða

Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins lít­ur á að­komu Al­þing­is að bú­vöru­samn­ing­um sem „stefnu­mark­andi“ og er mót­fall­inn breyt­ing­um. Rík­is­stjórn­in vill að veitt­ir verði bein­ir og óbein­ir land­bún­að­ar­styrk­ir næstu tíu ár­in sem kosta rík­is­sjóð meira en kost­ar að reisa tvo nýja Land­spít­ala.

Mest lesið undanfarið ár