Fréttamál

Ríkisfjármál

Greinar

Beinir skattar, sem hlutfall tekna, hafa hækkað hjá 80% framteljenda en einungis lækkað hjá tekjuhæstu hópunum
Indriði Þorláksson
Pistill

Indriði Þorláksson

Bein­ir skatt­ar, sem hlut­fall tekna, hafa hækk­að hjá 80% fram­telj­enda en ein­ung­is lækk­að hjá tekju­hæstu hóp­un­um

Indriði H. Þor­láks­son, fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, skrif­ar um þró­un skatt­byrð­inn­ar í pistl­in­um „Skattapóli­tík 1993 til 2015“ sem birt­ist í Stund­inni í dag. Sam­an­burð­ur á skatt­hlut­föll­um 2012 og 2015 sýn­ir að byrð­in hef­ur færst yf­ir á lág­tekju- og milli­tekju­hópa á yf­ir­stand­andi kjör­tíma­bili.
Blendin viðbrögð við tillögum ríkisstjórnarinnar: „Svínsleg aðferð“ og „brandari“
Fréttir

Blend­in við­brögð við til­lög­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar: „Svíns­leg að­ferð“ og „brand­ari“

Rík­is­stjórn­in legg­ur til breyt­ing­ar á al­manna­trygg­inga­frum­varpi fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra. Sig­ríð­ur Ingi­björg Inga­dótt­ir, formað­ur vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is og Björg­vin Guð­munds­son, formað­ur kjara­nefnd­ar Fé­lags eldri borg­ara gagn­rýna út­færsl­una harð­lega.
Umboðsmaður segir stjórnvöld treg til að fylgja stjórnsýslureglum við ráðstöfun ríkiseigna
Fréttir

Um­boðs­mað­ur seg­ir stjórn­völd treg til að fylgja stjórn­sýslu­regl­um við ráð­stöf­un rík­is­eigna

Um­fangs­mik­il sala rík­is­eigna fer fram þessa dag­ana á veg­um fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins. Bjarni Bene­dikts­son vildi lög­festa und­an­þágu frá stjórn­sýslu­lög­um við sölu stöð­ug­leika­eigna en þing­ið kom í veg fyr­ir það. Um­boðs­mað­ur bend­ir á það í árs­skýrslu sinni að við ráð­stöf­un op­in­berra eigna gæti meiri tregðu til að fylgja stjórn­sýslu­regl­um en geng­ur og ger­ist á öðr­um svið­um stjórn­sýsl­unn­ar.
Segir Ríkisútvarpið gefa sér forsendur í fréttaflutningi af skattamálum Alcoa
FréttirRíkisfjármál

Seg­ir Rík­is­út­varp­ið gefa sér for­send­ur í frétta­flutn­ingi af skatta­mál­um Alcoa

Alcoa á Ís­landi hef­ur aldrei greitt fyr­ir­tækja­skatt á Ís­landi en vaxta­greiðsl­ur þess til móð­ur­fé­lags­ins í Lúx­em­borg hlaupa á tug­um millj­arða. Fjár­mála­ráð­herra seg­ir ekki liggja fyr­ir að þarna sé „ver­ið að sjúga út vexti sem eru langt um­fram mark­aðsvexti“ til að fyr­ir­tæk­ið þurfi ekki að greiða skatta.
Umdeild framtíðarsýn veldur titringi á stjórnarheimilinu: Hvað felst í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar?
ÚttektRíkisfjármál

Um­deild fram­tíð­ar­sýn veld­ur titr­ingi á stjórn­ar­heim­il­inu: Hvað felst í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar?

Stjórn­ar­lið­ar vilja að mennt­un og heil­brigð­is­þjón­ustu verði áfram skor­inn þröng­ur stakk­ur næstu fimm ár­in og að fjár­fest­ing­arstig hins op­in­bera verði áfram jafn lágt og á tím­um krepp­unn­ar. Ekki var brugð­ist við við­vör­un­ar­orð­um Seðla­bank­ans, ASÍ og rek­tora allra há­skóla á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár