Svæði

Reykjavík

Greinar

Fátækir í Reykjavík fá sérmerkta pelsa: Eins og að merkja heimilislausa Davíðsstjörnunni
Fréttir

Fá­tæk­ir í Reykja­vík fá sér­merkta pelsa: Eins og að merkja heim­il­is­lausa Dav­íðs­stjörn­unni

Dýra­vernd­un­ar­sam­tök­in PETA vilja gefa öllu heim­il­is­lausu fólki á Ís­landi pels með að­stoð Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands. Fyrr­um starfs­mað­ur gisti­skýl­is­ins í Reykja­vík er full­viss um að heim­il­is­laus­ir hér eigi ekki eft­ir að ganga í bleik­merkt­um pels, enda standi þeim þeg­ar til boða hlýr fatn­að­ur.
Íslendingar örlítið vitlausari með hverri kynslóð
Þekking

Ís­lend­ing­ar ör­lít­ið vit­laus­ari með hverri kyn­slóð

Breyt­ur í erfða­mengi Ís­lend­inga, sem tengj­ast mik­illi mennt­un, hafa ver­ið að verða fá­gæt­ari á síð­ustu 75 ár­um. Þetta sýna nýj­ar rann­sókn­arnið­ur­stöð­ur Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar. Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, seg­ir að þar sem tengsl séu milli mennt­un­ar og greind­ar sé ör­lít­il til­hneig­ing í þá átt að Ís­lend­ing­ar séu að verða vit­laus­ari.
Myndskeið sýnir Birnu með símann sinn á Skólavörðustíg
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Mynd­skeið sýn­ir Birnu með sím­ann sinn á Skóla­vörðu­stíg

Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur rann­sak­að upp­töku úr ör­ygg­is­mynda­vél við Skóla­vörðu­stíg, en eng­inn þeirra sem sést á gangi á sama tíma og Birna Brjáns­dótt­ir hafa gef­ið sig fram við lög­reglu. Út­gerð græn­lenska tog­ar­ans Pol­ar Nanoq seg­ir eng­ar sann­an­ir liggja fyr­ir sem teng­ir áhafn­ar­með­limi við hvarf Birnu. Grím­ur Gríms­son, yf­ir­lög­reglu­þjónn, seg­ir lög­regl­una hafa yf­ir­heyrt fjölda fólks með stöðu vitn­is. Eng­inn hafi þó ver­ið yf­ir­heyrð­ur með stöðu grun­aðs.
Lögreglan leitar í rauðri bifreið í Breiðholti
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Lög­regl­an leit­ar í rauðri bif­reið í Breið­holti

Þrjár lög­reglu­bif­reið­ir stöðv­uðu rauða bif­reið í Bökk­un­um í Breið­holti og leit­uðu í henni hátt og lágt. Ekki er vit­að hvort að­gerð lög­regl­unn­ar teng­ist leit­inni að Birnu Brjáns­dótt­ur. Í bif­reið­inni voru tveir menn en ekki ligg­ur fyr­ir hvort þeir hafi ver­ið hand­tekn­ir eða þeim sleppt. Bif­reið­in er enn á sama stað, óhreyfð eft­ir leit­ina.

Mest lesið undanfarið ár