Svæði

Reykjavík

Greinar

Sími Birnu gæti hafa farið í átt að Heiðmörk: „Það er slökkt af mannavöldum“
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Sími Birnu gæti hafa far­ið í átt að Heið­mörk: „Það er slökkt af manna­völd­um“

Ein­hver tók ákvörð­un um að slökkva á síma Birnu Brjáns­dótt­ur þar sem hann virt­ist hugs­an­lega vera á leið í Heið­mörk. Lög­regl­an leit­ar Birnu Brjáns­dótt­ur í Hafnar­firði og í Reykja­vík. Hún seg­ir vís­bend­ing­ar á Face­book um að henni hafi lið­ið illa, en hún hafi „svart­an húm­or“.
Ísland er ekki sjálfbært þegar kemur að fjármögnun vísinda
Viðtal

Ís­land er ekki sjálf­bært þeg­ar kem­ur að fjár­mögn­un vís­inda

Unn­ur Anna Valdi­mars­dótt­ir pró­fess­or land­aði ný­ver­ið 240 millj­óna króna styrk sem ger­ir henni kleift að leggja upp í um­fangs­mikla leit að áfall­a­streitu­geninu. Þessi kraft­mikla kona er ekki bara vís­inda­mað­ur með brjál­að­ar hug­mynd­ir held­ur líka móð­ir fim­leika­stelpu, eig­in­kona einn­ar af fót­bolta­hetj­um Ís­lend­inga, bú­kona og sveita­stúlka á sumr­um, sem hef­ur var­ið stór­um hluta lífs­ins við nám og vís­inda­störf í út­lönd­um en er smátt og smátt að skjóta rót­um í vest­ur­bæ Reykja­vík­ur.
Fylgst með fastagestum úr kafi
Myndir

Fylgst með fasta­gest­um úr kafi

Fast­ur punkt­ur í til­veru fjölda fólks er að byrja dag­inn í sund­laug­inni. Kolfinna Mjöll Ás­geirs­dótt­ir hef­ur lengi ver­ið for­vit­in um fólk­ið sem synd­ir með­an aðr­ir sofa. Hún varði nokkr­um morgn­um á með­al fasta­gesta Vest­ur­bæj­ar­laug­ar, fylgd­ist með þeim úr kafi og hlustaði á sam­ræð­urn­ar í pott­un­um. Hún komst fljótt að raun um að það er ekki bara hreyf­ing og frískt loft sem lað­ar fólk að laug­un­um, held­ur er það líka vinátt­an sem bind­ur sund­hóp­ana sam­an.
Hjálparsamtök minnast Ástrósar: „Of margir eru að deyja“
Fréttir

Hjálp­ar­sam­tök minn­ast Ástrós­ar: „Of marg­ir eru að deyja“

Hjálp­ar­sam­tök­in United Reykja­vík ætla á mánu­dag­inn að minn­ast þeirra sem lát­ist hafa vegna áfeng­is og vímu­efna­neyslu á ár­inu 2016. Þau vilja opna augu ráða­manna fyr­ir hinu gríð­ar­stóra vanda­máli sem felst í mis­notk­un vímu­efna og á sama tíma ætla þau að safna fyr­ir fjöl­skyldu Ástrós­ar, ungr­ar konu sem vakn­aði ekki á að­fanga­dag.
Kominn með umboð frá forseta Íslands: Bjarni forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar?
FréttirAlþingiskosningar 2016

Kom­inn með um­boð frá for­seta Ís­lands: Bjarni for­sæt­is­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar?

For­seti Ís­lands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, kall­aði formann Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Bjarna Bene­dikts­son, á sinn fund í dag þar sem Bjarna var form­lega veitt stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð. Ef við­ræð­urn­ar ganga eft­ir verð­ur Bjarni for­sæt­is­ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar.

Mest lesið undanfarið ár