Svæði

Reykjavík

Greinar

Drengur í fyrsta bekk beittur kynferðisofbeldi af samnemendum
Fréttir

Dreng­ur í fyrsta bekk beitt­ur kyn­ferð­isof­beldi af sam­nem­end­um

For­eldr­ar drengs í fyrsta bekk í Breið­holts­skóla eru ósátt­ir við við­brögð skóla­stjórn­enda í kjöl­far kyn­ferð­isof­beld­is sem dreng­ur­inn varð fyr­ir á skóla­tíma. Tvö börn hafa ver­ið tek­in úr skól­an­um í vet­ur vegna end­ur­tek­ins of­beld­is. Jón­ína Ág­ústs­dótt­ir, skóla­stjóri Breið­holts­skóla, seg­ir verklags­regl­um hafa ver­ið fylgt í hví­vetna.
Lögmaður Nikolaj skilur ekki af hverju hann hefur enn stöðu sakbornings
Fréttir

Lög­mað­ur Ni­kolaj skil­ur ekki af hverju hann hef­ur enn stöðu sak­born­ings

Unn­steinn Örn Elvars­son, lög­fræð­ing­ur Ni­kolaj Ol­sen, seg­ir að skjól­stæð­ing­ur sinn hafi ver­ið him­in­lif­andi þeg­ar hann fékk þær frétt­ir að hann yrði lát­inn laus úr gæslu­varð­haldi en ein­angr­un­in hef­ur reynt veru­lega á hann. Ekki verð­ur far­ið fram á far­bann yf­ir hon­um en hann hef­ur ver­ið stað­fast­ur í frá­sögn sinni, lýst yf­ir sak­leysi og reynt að upp­lýsa mál­ið eft­ir bestu getu.

Mest lesið undanfarið ár