Svæði

Reykjavík

Greinar

„Munum aldrei geta gert allt sem okkur langar til“
Spurt & svarað

„Mun­um aldrei geta gert allt sem okk­ur lang­ar til“

Upp­bygg­ing heild­stæðr­ar heil­brigðs­stefnu er Ótt­ari Proppé heil­brigð­is­ráð­herra of­ar­lega í huga. Hann seg­ir að þó enn sé ekki unn­ið eft­ir tíma­settri áætl­un muni lín­ur skýr­ast þeg­ar fimm ára fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar ligg­ur fyr­ir 1. apríl. Hon­um þyk­ir gagn­rýni sem Björt fram­tíð hef­ur feng­ið á sig að und­an­förnu ekki að öllu leyti sann­gjörn og seg­ir flokk­inn og Við­reisn hafa tengt sig sam­an eft­ir kosn­ing­ar til að forð­ast að verða að póli­tísku upp­fyll­ing­ar­efni fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn.
Kærði vin sinn fyrir nauðgun en málið var fellt niður: Þetta er ekki kynlíf
Fréttir

Kærði vin sinn fyr­ir nauðg­un en mál­ið var fellt nið­ur: Þetta er ekki kyn­líf

Hólm­fríð­ur Anna þurfti að leita sér að­stoð­ar vegna áfall­a­streiturösk­un­ar eft­ir at­vik­ið, en hún vill koma þeim skila­boð­um á fram­færi að ef þú þarft að suða um kyn­líf, draga við­kom­andi oft­ar en einu sinni úr bux­un­um og hugga hann á með­an at­hæf­inu stend­ur, séu all­ar lík­ur á að hann vilji ekki stunda kyn­líf með þér. Þá sé það nauðg­un.
„Við þurftum að veita sjálfum okkur aðstoð“
FréttirFæðingaþunglyndi

„Við þurft­um að veita sjálf­um okk­ur að­stoð“

Í mars í fyrra tóku nokkr­ar nýbak­að­ar mæð­ur sig sam­an og stofn­uðu stuðn­ings­hóp á Face­book fyr­ir kon­ur sem hafa átt við and­lega erf­ið­leika að stríða í að­drag­anda eða kjöl­far fæð­ing­ar barns. Í dag eru nær 40 kon­ur í hópn­um. Ein þeirra, Sig­ríð­ur Ása, seg­ir kon­urn­ar veita hver ann­arri upp­lýs­ing­ar og stuðn­ing sem þær finna ekki inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins.
Fimmtungur fjölskyldna þyrfti sérhæft úrræði vegna geðræns vanda
Fréttir

Fimmt­ung­ur fjöl­skyldna þyrfti sér­hæft úr­ræði vegna geð­ræns vanda

Ís­lend­ing­ar telja marg­ir hverj­ir eðli­legt að eign­ast börn í hjá­verk­um, sem set­ur pressu á for­eldra og ger­ir þá ber­skjald­aða fyr­ir and­leg­um erf­ið­leik­um í kring­um með­göngu og fæð­ingu. Þetta seg­ir Anna María Jóns­dótt­ir geð­lækn­ir. Hún vill að stutt verði við fjöl­skyld­ur frá getn­aði þang­að til barn verð­ur tveggja ára með mun mark­viss­ari hætti.
Skipulagði dauða sinn og dætranna
Viðtal

Skipu­lagði dauða sinn og dætr­anna

Elma Kar­en sökk djúpt nið­ur í þung­lyndi þeg­ar hún varð ólétt að sínu öðru barni, þeg­ar það eldra var að­eins sex mán­aða. Hún trúði því sjálf að hún væri að gera það besta fyr­ir alla með því að svipta sig lífi og taka dótt­ur sína og ófætt barn með sér. Hún varð fyrst hrædd við eig­in hugs­an­ir þeg­ar hún var kom­in með áætl­un um hvenær og hvernig hún færi að því. Þá gekk hún sjálf inn á bráða­mót­töku geð­deild­ar.
Þolandi rís upp gegn Óttari: Í tvö ár hefur lífið verið undirlagt af ofbeldinu og afleiðingum þess
FréttirKynbundið ofbeldi

Þol­andi rís upp gegn Ótt­ari: Í tvö ár hef­ur líf­ið ver­ið und­ir­lagt af of­beld­inu og af­leið­ing­um þess

Júlía Birg­is­dótt­ir gagn­rýn­ir harð­lega um­mæli sem Ótt­ar Guð­munds­son geð­lækn­ir lét falla í Síð­deg­isút­varpi Rás­ar 2 í gær, um að fólk sem sendi nekt­ar­mynd­ir af sér á net­inu bæri sjálft ábyrgð á því ef mynd­irn­ar færu í dreif­ingu. Júlía bend­ir á að eng­inn ber ábyrgð á of­beldi nema sá sem beit­ir því. Um leið þakk­ar hún hon­um að færa kraft í um­ræð­una.

Mest lesið undanfarið ár