Svæði

Reykjavík

Greinar

Hælisleitandi í hungurverkfalli hefur verið sendur úr landi
Fréttir

Hæl­is­leit­andi í hung­ur­verk­falli hef­ur ver­ið send­ur úr landi

Af­gansk­ur flótta­mað­ur, Abdol­hamid Rahmani, var í gær send­ur úr landi til Grikk­lands. Þeg­ar hann frétti af brott­vís­un­inni, þann 27. fe­brú­ar, fór hann í hung­ur­verk­fall til að mót­mæla stöðu sinni. Heim­ild­ir Stund­ar­inn­ar herma að hann sé enn í hung­ur­verk­falli. Hann er nú á kom­inn til Grikk­lands þar sem hann seg­ist ótt­ast um líf sitt.
„Það er ekki hægt að dæma látinn mann“
Viðtal

„Það er ekki hægt að dæma lát­inn mann“

Selma Klara Gunn­ars­dótt­ir kynnt­ist manni á stefnu­móta­for­rit­inu Tind­er síð­asta sum­ar. Sól­ar­hrings vef­spjall átti hins veg­ar eft­ir að taka á sig dökka mynd þeg­ar mað­ur­inn sótti Selmu um miðja nótt, fór með hana heim til sín og braut gegn henni. Selma kærði mann­inn fyr­ir nauðg­un strax dag­inn eft­ir, en mað­ur­inn lést hins veg­ar áð­ur en gef­in var út ákæra. Sum­ir telja mann­inn hafa feng­ið mak­leg mála­gjöld en Selmu finnst ósann­gjarnt að hann hafi feng­ið að deyja, á með­an hún þurfi að lifa áfram með sárs­auk­ann sem hann olli henni.
„Munum aldrei geta gert allt sem okkur langar til“
Spurt & svarað

„Mun­um aldrei geta gert allt sem okk­ur lang­ar til“

Upp­bygg­ing heild­stæðr­ar heil­brigðs­stefnu er Ótt­ari Proppé heil­brigð­is­ráð­herra of­ar­lega í huga. Hann seg­ir að þó enn sé ekki unn­ið eft­ir tíma­settri áætl­un muni lín­ur skýr­ast þeg­ar fimm ára fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar ligg­ur fyr­ir 1. apríl. Hon­um þyk­ir gagn­rýni sem Björt fram­tíð hef­ur feng­ið á sig að und­an­förnu ekki að öllu leyti sann­gjörn og seg­ir flokk­inn og Við­reisn hafa tengt sig sam­an eft­ir kosn­ing­ar til að forð­ast að verða að póli­tísku upp­fyll­ing­ar­efni fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn.
Kærði vin sinn fyrir nauðgun en málið var fellt niður: Þetta er ekki kynlíf
Fréttir

Kærði vin sinn fyr­ir nauðg­un en mál­ið var fellt nið­ur: Þetta er ekki kyn­líf

Hólm­fríð­ur Anna þurfti að leita sér að­stoð­ar vegna áfall­a­streiturösk­un­ar eft­ir at­vik­ið, en hún vill koma þeim skila­boð­um á fram­færi að ef þú þarft að suða um kyn­líf, draga við­kom­andi oft­ar en einu sinni úr bux­un­um og hugga hann á með­an at­hæf­inu stend­ur, séu all­ar lík­ur á að hann vilji ekki stunda kyn­líf með þér. Þá sé það nauðg­un.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu