Svæði

Reykjavík

Greinar

Logi Bergmann kallar fólk í kommentakerfinu „fávita“ vegna umræðu um ráðherra
FréttirFjölmiðlamál

Logi Berg­mann kall­ar fólk í komm­enta­kerf­inu „fá­vita“ vegna um­ræðu um ráð­herra

Þátt­ar­stjórn­end­urn­ir Logi Berg­mann Eiðs­son og Rún­ar Freyr Gísla­son segja fólk sem læt­ur reiði sína gagn­vart stjórn­mála­mönn­um í ljós í komm­enta­kerf­um ekki hafa sjálfs­virð­ingu og að það ætti ekki að mega eign­ast börn. Logi Berg­mann kall­aði fólk­ið „fá­vita“ en hann er kvænt­ur að­stoð­ar­manni for­sæt­is­ráð­herra.
Borginni óheimilt að semja við þá sem hafa verið sakfelldir fyrir sviksemi
Fréttir

Borg­inni óheim­ilt að semja við þá sem hafa ver­ið sak­felld­ir fyr­ir svik­semi

Í inn­kauparegl­um Reykja­vík­ur­borg­ar seg­ir að óheim­ilt sé að gera samn­ing við þá sem hafa ver­ið sak­felld­ir fyr­ir spill­ingu, svik­semi, pen­inga­þvætti eða þátt­töku í skipu­lagri brot­a­starf­semi. Borg­in samdi við fé­lag í eigu Ól­afs Ólafs­son­ar um upp­bygg­ingu 332 íbúða í Voga­byggð fyrr í mán­uð­in­um. Ólaf­ur fékk fjög­urra og hálfs árs fang­els­ins­dóm fyr­ir hlut­deild sína í Al Thani-mál­inu. Í svari borg­ar­lög­manns kem­ur fram að samn­ing­ur­inn flokk­ist ekki sem inn­kaup.
Konur hættu eftirmeðferð við krabbameini vegna læknaskorts
Fréttir

Kon­ur hættu eft­ir­með­ferð við krabba­meini vegna lækna­skorts

Þær kon­ur sem hafa und­ir­geng­ist með­ferð við brjóstakrabba­meini hafa þurft að fresta lækni­svið­tali í allt að ár vegna skorts á lækn­um. Land­spít­al­inn hef­ur nú skert þjón­ust­una og til­kynnt kon­un­um að þær fái sím­tal við hjúk­un­ar­fræð­ing í stað lækni­svið­tals. Aldrei hafa ver­ið færri krabba­meins­lækn­ar starf­andi á Ís­landi frá því að krabba­meins­lækn­ing­ar urðu til sem sér­grein upp úr 1980.
Byggingargeirinn ýtir undir hækkandi fasteignaverð
FréttirHúsnæðismál

Bygg­ing­ar­geir­inn ýt­ir und­ir hækk­andi fast­eigna­verð

Bygg­ing­ar­geir­inn er ekki í stakk bú­inn til að mæta þeim skorti sem mynd­ast hef­ur á hús­næð­is­mark­aði frá hruni. Þrátt fyr­ir auk­in um­svif í geir­an­um er ekki nægi­lega mik­ið fjár­fest í ný­bygg­ing­um og mik­il vönt­un á ið­mennt­uðu fólki. Áætl­að er að til þess að koma jafn­vægi á fast­eigna­verð þurfi í minnsta lagi að byggja 2 þús­und nýj­ar íbúð­ir á ári, fram til árs­loka 2019.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu