Svæði

Reykjavík

Greinar

Hjarta og martraðir lögreglumannsins
Viðtal

Hjarta og mar­trað­ir lög­reglu­manns­ins

And­lit Gríms Gríms­son­ar varð lands­mönn­um kunn­ugt þeg­ar hann stýrði rann­sókn­inni á hvarfi Birnu Brjáns­dótt­ur í byrj­un árs. Grím­ur er reynslu­mik­ill lög­reglu­mað­ur sem hef­ur kom­ið víða við, en seg­ist vera prívat og ekki mik­ið fyr­ir at­hygli. Hér seg­ir hann með­al ann­ars frá því þeg­ar hann var lög­reglu­mað­ur á vakt þeg­ar mann­skæð snjóflóð féllu á Vest­fjörð­um og hvernig það var að vera nafn­greind­ur í blaða­grein og sak­að­ur um óheið­ar­leika af ein­um þekkt­asta at­hafna­manni lands­ins.
Kynna lok á glös kvenna til að hindra nauðganir: „Hvers konar samfélag er það?“
Fréttir

Kynna lok á glös kvenna til að hindra nauðg­an­ir: „Hvers kon­ar sam­fé­lag er það?“

Söng­kon­an Þór­unn Ant­on­ía og Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti kynntu sér­stakt pappa­lok fyr­ir drykki kvenna til að koma í veg fyr­ir að þeim verði byrl­að nauðg­un­ar­lyfj­um. Hild­ur Lilliendahl spyr hvort skír­lífs­belti gegn nauðg­un­um séu næst og Hild­ur Sverr­is­dótt­ir seg­ir það ekki mega verða „kon­um að kenna“ ef þær setja ekki pappa­lok á drykk­inn sinn.
Auðveldara var fyrir mömmu og pabba að kaupa fasteign
FréttirHúsnæðismál

Auð­veld­ara var fyr­ir mömmu og pabba að kaupa fast­eign

Síð­asta ald­ar­fjórð­ung hef­ur orð­ið erf­ið­ara að eiga fyr­ir út­borg­un á sinni fyrstu fast­eign og sí­fellt enda fleiri á leigu­mark­aðn­um. Bil­ið milli kyn­slóð­anna stækk­ar og segja þær mæðg­ur, Katrín Helena Jóns­dótt­ir og Fríða Jóns­dótt­ir, frá ólíkri reynslu sinni á hús­næð­is- og leigu­mark­að­in­um með þrjá­tíu ára milli­bili.

Mest lesið undanfarið ár