Aðili

Ólafur Ragnar Grímsson

Greinar

Furðulegt háttalag forsætisráðherra
FréttirRíkisstjórnin

Furðu­legt hátta­lag for­sæt­is­ráð­herra

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son gegndi embætti for­sæt­is­ráð­herra í tæp þrjú ár. Á þeim tíma tókst hon­um að verða ein­hver um­deild­asti stjórn­mála­mað­ur ís­lenskr­ar stjórn­mála­sögu fyrr og síð­ar. Hann stíg­ur nú úr ráð­herra­stóli al­gjör­lega rú­inn trausti eft­ir of marga ein­leiki. Sig­mund­ur var hljóð­lát­ur tán­ing­ur sem lét lít­ið fyr­ir sér fara, göm­ul sál sem sprakk út á há­skóla­ár­un­um. Hann á það til að gera hluti sem fólk klór­ar sér í koll­in­um yf­ir.

Mest lesið undanfarið ár