Aðili

Ólafur Ragnar Grímsson

Greinar

Samstarfsmaður íslenska ríkisins notaði þrjú félög í skattaskjólum
Fréttir

Sam­starfs­mað­ur ís­lenska rík­is­ins not­aði þrjú fé­lög í skatta­skjól­um

Hauk­ur Harð­ar­son, fjár­fest­ir og stjórn­ar­formað­ur Orku Energy, átti að minnsta kosti þrjú fé­lög í skatta­skjól­um sem hann not­aði í við­skipt­um sín­um fyr­ir og eft­ir hrun. Stýr­ir fyr­ir­tæki sem á í sam­starfi við ís­lenska rík­ið í orku­mál­um í Kína og hef­ur Hauk­ur nokkr­um sinn­um fund­að með Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, for­seta Ís­lands, vegna orku­mála. Eins­dæmi er að einka­fyr­ir­tæki kom­ist í þá stöðu sem Orka Energy er í í Kína.
Þau mótuðu embætti forsetans
Listi

Þau mót­uðu embætti for­set­ans

Fjór­ir karl­ar og ein kona hafa gegnt embætti for­seta Ís­lands og hafa þau öll mót­að embætt­ið með sín­um hætti. Þau hafa öll þurft að taka um­deild­ar ákvarð­an­ir og sett mis­mun­andi mál­efni á odd­inn. Hér verð­ur far­ið stutt­lega yf­ir arf­leifð fyrri for­seta.
Farvel Ólafur Ragnar: Konurnar, egóið og byltingin
ÚttektForsetakosningar 2016

Far­vel Ólaf­ur Ragn­ar: Kon­urn­ar, egó­ið og bylt­ing­in

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son skil­ur eft­ir sig gjör­breytt for­seta­embætti. Karl Th. Birg­is­son, sem starf­aði við fram­boð Ól­afs Ragn­ars, skrif­ar um mis­mun­andi út­gáf­ur hans og áhrif­in af kon­un­um tveim­ur í lífi hans, í kveðju­grein eft­ir 20 ára valda­tíð.
Getur lýðræði farið út í vitleysu?
Jón Ólafsson
PistillForsetakosningar 2016

Jón Ólafsson

Get­ur lýð­ræði far­ið út í vit­leysu?

„Það er grund­vall­armun­ur á því ann­ars veg­ar að berj­ast fyr­ir hug­sjón­um og sjón­ar­mið­um, hins veg­ar að tryggja völd sín með þeim að­ferð­um sem hægt er að láta virka hverju sinni,“ skrif­ar Jón Ólafs­son pró­fess­or.
Ólafur Ragnar tapar 27 prósentustigum í skoðanakönnun og dregur framboð sitt til baka
FréttirForsetakosningar 2016

Ólaf­ur Ragn­ar tap­ar 27 pró­sentu­stig­um í skoð­ana­könn­un og dreg­ur fram­boð sitt til baka

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son for­seti Ís­lands hef­ur ákveð­ið að gefa ekki kost á sér til end­ur­kjörs. Mæl­ist með um 25 pró­senta fylgi í nýrri könn­un.
Hversu dýr verður Davíð allur?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hversu dýr verð­ur Dav­íð all­ur?

Dav­íð Odds­son og Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son eru orðn­ir póli­tísk­ir banda­menn og vopna­bræð­ur. Hver hefði trú­að þessu fyr­ir tutt­ugu ár­um, hver hefði trú­að þessu fyr­ir tólf ár­um í miðri deil­unni um fjöl­miðla­frum­varp­ið? Ólaf­ur Ragn­ar mun stíga til hlið­ar fyr­ir Dav­íð af því þeir sækja at­kvæði til nokk­urn veg­inn sama hóps. Dav­íð hef­ur hins veg­ar vald­ið miklu meiri póli­tísk­um skaða en Ólaf­ur Ragn­ar og mun lík­lega gera for­seta­embætt­ið enn póli­tísk­ara.
Grafarán, hórmang og smygl: Auður Dorritar Moussaieff
Fréttir

Grafarán, hór­mang og smygl: Auð­ur Dor­rit­ar Moussai­eff

Upp­runi fjöl­skyldu­veld­is Dor­rit­ar Moussai­eff er reifara­kennd saga. Að­al­per­sóna henn­ar er fað­ir Dor­rit­ar, Shlomo Moussai­eff. Ný­lega kom út bók­in Un­holy Bus­iness þar sem ólög­leg­ur flutn­ing­ur og versl­un á forn­mun­um fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs er skoð­að­ur í kjöl­inn, og er hlut­ur föð­ur Dor­rit­ar þar mjög fyr­ir­ferð­ar­mik­ill. Skatta­leg fim­leika­stökk Dor­rit­ar á milli landa til þess að halda fjár­mun­um ut­an seil­ing­ar skatta­yf­ir­valda höggva svo í sama knérunn og fað­ir­inn.
Hafði áhyggjur af orðspori Íslands vegna frétta af aflandsfélögum en telur mál þeirra Dorritar ekki koma að sök
FréttirForsetakosningar 2016

Hafði áhyggj­ur af orð­spori Ís­lands vegna frétta af af­l­ands­fé­lög­um en tel­ur mál þeirra Dor­rit­ar ekki koma að sök

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, for­seti Ís­lands, sagði hneykslis­mál Sig­mund­ar Dav­íðs varða „heill og heið­ur Ís­lands á al­þjóð­leg­um vett­vangi“ en tel­ur tengsl sín við af­l­ands­fé­lög ekki skaða orð­spor lands­ins.
Guðni gagnrýnir Andra Snæ og Ólaf Ragnar
FréttirForsetakosningar 2016

Guðni gagn­rýn­ir Andra Snæ og Ólaf Ragn­ar

Guðni Th. Jó­hann­es­son for­setafram­bjóð­andi seg­ir fram­bjóð­end­ur sem setji sér­stök bar­áttu­mál á odd­inn frek­ar eiga heima í Al­þing­is­kosn­ing­um. For­seti eigi að standa ut­an og of­an við bar­áttu­mál. Þá tel­ur hann að for­seti eigi að sitja að há­marki í þrjú kjör­tíma­bil.
Fimm rangfærslur forsetans
ListiForsetakosningar 2016

Fimm rang­færsl­ur for­set­ans

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, for­seti Ís­lands, hef­ur ít­rek­að ver­ið stað­inn að ósann­ind­um. Stund­in tók sam­an fimm dæmi sem vak­ið hafa at­hygli und­an­far­in ár.
Er þetta Wintris-mál Ólafs Ragnars?
Jóhannes Benediktsson
Pistill

Jóhannes Benediktsson

Er þetta Wintris-mál Ól­afs Ragn­ars?

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son forð­að­ist siða­regl­ur.
Dorrit átti sjálf hlut í aflandsfélögum
FréttirForsetakosningar 2016

Dor­rit átti sjálf hlut í af­l­ands­fé­lög­um

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son í sigti er­lendra fjöl­miðla eft­ir að hafa sagt ósatt. „Nei, nei, nei, nei, nei - eða hvað?“ seg­ir í fyr­ir­sögn Süddeutsche Zeit­ung.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Þóra Dungal fallin frá
    5
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.