Samstarfsmaður íslenska ríkisins notaði þrjú félög í skattaskjólum
Haukur Harðarson, fjárfestir og stjórnarformaður Orku Energy, átti að minnsta kosti þrjú félög í skattaskjólum sem hann notaði í viðskiptum sínum fyrir og eftir hrun. Stýrir fyrirtæki sem á í samstarfi við íslenska ríkið í orkumálum í Kína og hefur Haukur nokkrum sinnum fundað með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, vegna orkumála. Einsdæmi er að einkafyrirtæki komist í þá stöðu sem Orka Energy er í í Kína.
Listi
Þau mótuðu embætti forsetans
Fjórir karlar og ein kona hafa gegnt embætti forseta Íslands og hafa þau öll mótað embættið með sínum hætti. Þau hafa öll þurft að taka umdeildar ákvarðanir og sett mismunandi málefni á oddinn. Hér verður farið stuttlega yfir arfleifð fyrri forseta.
ÚttektForsetakosningar 2016
Farvel Ólafur Ragnar: Konurnar, egóið og byltingin
Ólafur Ragnar Grímsson skilur eftir sig gjörbreytt forsetaembætti. Karl Th. Birgisson, sem starfaði við framboð Ólafs Ragnars, skrifar um mismunandi útgáfur hans og áhrifin af konunum tveimur í lífi hans, í kveðjugrein eftir 20 ára valdatíð.
PistillForsetakosningar 2016
Jón Ólafsson
Getur lýðræði farið út í vitleysu?
„Það er grundvallarmunur á því annars vegar að berjast fyrir hugsjónum og sjónarmiðum, hins vegar að tryggja völd sín með þeim aðferðum sem hægt er að láta virka hverju sinni,“ skrifar Jón Ólafsson prófessor.
FréttirForsetakosningar 2016
Ólafur Ragnar tapar 27 prósentustigum í skoðanakönnun og dregur framboð sitt til baka
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Mælist með um 25 prósenta fylgi í nýrri könnun.
Pistill
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Hversu dýr verður Davíð allur?
Davíð Oddsson og Ólafur Ragnar Grímsson eru orðnir pólitískir bandamenn og vopnabræður. Hver hefði trúað þessu fyrir tuttugu árum, hver hefði trúað þessu fyrir tólf árum í miðri deilunni um fjölmiðlafrumvarpið? Ólafur Ragnar mun stíga til hliðar fyrir Davíð af því þeir sækja atkvæði til nokkurn veginn sama hóps. Davíð hefur hins vegar valdið miklu meiri pólitískum skaða en Ólafur Ragnar og mun líklega gera forsetaembættið enn pólitískara.
Fréttir
Grafarán, hórmang og smygl: Auður Dorritar Moussaieff
Uppruni fjölskylduveldis Dorritar Moussaieff er reifarakennd saga. Aðalpersóna hennar er faðir Dorritar, Shlomo Moussaieff. Nýlega kom út bókin Unholy Business þar sem ólöglegur flutningur og verslun á fornmunum fyrir botni Miðjarðarhafs er skoðaður í kjölinn, og er hlutur föður Dorritar þar mjög fyrirferðarmikill. Skattaleg fimleikastökk Dorritar á milli landa til þess að halda fjármunum utan seilingar skattayfirvalda höggva svo í sama knérunn og faðirinn.
FréttirForsetakosningar 2016
Hafði áhyggjur af orðspori Íslands vegna frétta af aflandsfélögum en telur mál þeirra Dorritar ekki koma að sök
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði hneykslismál Sigmundar Davíðs varða „heill og heiður Íslands á alþjóðlegum vettvangi“ en telur tengsl sín við aflandsfélög ekki skaða orðspor landsins.
FréttirForsetakosningar 2016
Guðni gagnrýnir Andra Snæ og Ólaf Ragnar
Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi segir frambjóðendur sem setji sérstök baráttumál á oddinn frekar eiga heima í Alþingiskosningum. Forseti eigi að standa utan og ofan við baráttumál. Þá telur hann að forseti eigi að sitja að hámarki í þrjú kjörtímabil.
ListiForsetakosningar 2016
Fimm rangfærslur forsetans
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur ítrekað verið staðinn að ósannindum. Stundin tók saman fimm dæmi sem vakið hafa athygli undanfarin ár.
Ólafur Ragnar Grímsson í sigti erlendra fjölmiðla eftir að hafa sagt ósatt. „Nei, nei, nei, nei, nei - eða hvað?“ segir í fyrirsögn Süddeutsche Zeitung.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.