Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Furðulegt háttalag forsætisráðherra

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son gegndi embætti for­sæt­is­ráð­herra í tæp þrjú ár. Á þeim tíma tókst hon­um að verða ein­hver um­deild­asti stjórn­mála­mað­ur ís­lenskr­ar stjórn­mála­sögu fyrr og síð­ar. Hann stíg­ur nú úr ráð­herra­stóli al­gjör­lega rú­inn trausti eft­ir of marga ein­leiki. Sig­mund­ur var hljóð­lát­ur tán­ing­ur sem lét lít­ið fyr­ir sér fara, göm­ul sál sem sprakk út á há­skóla­ár­un­um. Hann á það til að gera hluti sem fólk klór­ar sér í koll­in­um yf­ir.

Í upphafi janúar árið 2000 gekk maður inn í skólastofu nokkra í Gamla skóla Menntaskólans í Reykjavík. Hann lét lítið fyrir sér fara og tók sér sæti á fremsta bekk. Nemendur í 6-Y, sem voru að hefja lokaönn sína við skólann, könnuðust ekki við kauða, og það gerði kennarinn ekki heldur. Aðspurður sagðist maðurinn vera nýr í bekknum. Það gat hinsvegar ekki passað, sagði kennarinn, sem blaðaði í pappírum án þess að finna nafn hans á skrá yfir nemendur. Maðurinn svaraði því til að verið væri að ganga frá skráningu hans í skólann á skrifstofunni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisstjórnin

Kristján Þór og Þorsteinn Már „nánir  vinir“ í skilningi stjórnsýslulaga
FréttirRíkisstjórnin

Kristján Þór og Þor­steinn Már „nán­ir vin­ir“ í skiln­ingi stjórn­sýslu­laga

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hafa ekki vilj­að svara spurn­ing­um um eðli vináttu sinn­ar. Sam­kvæmt hæfis­regl­um stjórn­sýslu­laga get­ur „ná­in vinátta“ haft áhrif á hæfi ráð­herra og annarra op­in­berra starfs­manna en í slíkri vináttu felst með­al ann­ars að menn um­gang­ist í frí­tíma sín­um.
Af hverju er spilling frekar umborin á Íslandi en í Svíþjóð?
Úttekt

Af hverju er spill­ing frek­ar um­bor­in á Ís­landi en í Sví­þjóð?

Mun­ur á um­ræðu og að­gerð­um stjórn­valda gegn spill­ingu í Sví­þjóð og á Ís­landi er hróp­lega mik­ill. Ákæru­vald­ið í Sví­þjóð hef­ur á síð­ustu tveim­ur ár­um haf­ið rann­sókn á tveim­ur ráð­herr­um vegna spill­ing­ar. Þess­ar rann­sókn­ir byggj­ast samt á veik­ari for­send­um en mörg mál sem kom­ið hafa upp um ís­lenska ráð­herra á liðn­um ár­um. Þá eru óform­leg­ar regl­ur um spill­ingu og þol­in­mæði al­menn­ings gagn­vart spill­ingu allt ann­ars kon­ar á Ís­landi en í Sví­þjóð.
Er gagnrýnin á pólitíska hræsni Vinstri grænna innihaldslítil?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillRíkisstjórnin

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Er gagn­rýn­in á póli­tíska hræsni Vinstri grænna inni­halds­lít­il?

Þeir sem stíga fram og tala fyr­ir hræsni­laus­um stjórn­mál­um eru blind­að­ir af tál­sýn um út­ópíska póli­tík sem ekki fyr­ir­finnst í raun­veru­leik­an­um. Þetta er einn af þráð­un­um í bók bresks fræði­manns um hræsni í stjórn­mál­um. Hér er ákvörð­un Vinstri grænna um mögu­legt stjórn­ar­sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokk­inn skoð­uð út frá þess­ari bók.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár