Flokkur

Matur

Greinar

Páskar í Loutraki
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Pásk­ar í Loutraki

Pásk­arn­ir eru stóra há­tíð­in á Grikklandi, skör of­ar en jól­in. Pásk­ar eru sá tími sem fjöl­skyld­an kem­ur sam­an, fer á mið­næt­ur­messu og borð­ar hefð­bund­inn páskamat. Mjög marg­ar fjöl­skyld­ur halda sig frá kjötáti mán­uð­inn á und­an og borða að­al­lega fisk. Einn vin­sæl­asti rétt­ur­inn á þeim tíma er salt­fisk­ur, bakalaó, sem flutt­ur er inn alla leið­ina frá Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár