Flokkur

Matur

Greinar

Kópavogsbær má semja við ISS um matseld fyrir grunnskóla
Fréttir

Kópa­vogs­bær má semja við ISS um matseld fyr­ir grunn­skóla

Kær­u­nefnd út­boðs­mála aflétti í gær stöðv­un samn­ings­gerð­ar á milli Kópa­vogs­bæj­ar og ISS. FSG átti lægsta til­boð­ið í út­boði Kópa­vogs­bæj­ar en til­boð þeirra var met­ið ógilt, og var sú ákvörð­un kærð til kær­u­nefnd­ar út­boðs­mála. Ræst­inga- og veit­inga­fyr­ir­tæk­ið ISS Ís­land hef­ur und­an­far­ið tek­ið yf­ir mat­reiðslu mál­tíða fyr­ir leik­skóla- og grunn­skóla­börn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Marg­vís­leg­ar at­huga­semd­ir hafa ver­ið gerð­ar af heil­brigðis­eft­ir­lit­inu vegna hrein­læt­is, rekj­an­leika og innra eft­ir­lits í eld­húsi ISS, með­al ann­ars vegna myglu.
Margvísleg brot á starfsleyfi í matreiðslu ISS fyrir skólabörn
Fréttir

Marg­vís­leg brot á starfs­leyfi í mat­reiðslu ISS fyr­ir skóla­börn

Ræst­inga- og veit­inga­fyr­ir­tæk­ið ISS Ís­land hef­ur und­an­far­ið tek­ið yf­ir mat­reiðslu mál­tíða fyr­ir leik­skóla- og grunn­skóla­börn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Marg­vís­leg­ar at­huga­semd­ir hafa ver­ið gerð­ar af heil­brigðis­eft­ir­lit­inu vegna hrein­læt­is, rekj­an­leika og innra eft­ir­lits í eld­húsi ISS, með­al ann­ars vegna myglu. Ný­legt út­boð vegna mat­ar fyr­ir grunn­skóla í Kópa­vogi, þar sem ISS átti næst­lægsta til­boð­ið, hef­ur ver­ið kært.

Mest lesið undanfarið ár