Flokkur

Mannréttindi

Greinar

Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Ferðamenn fá fullt aðgengi að laugasvæði á meðan fjölskyldum á flótta er haldið fjarri
Fréttir

Ferða­menn fá fullt að­gengi að lauga­svæði á með­an fjöl­skyld­um á flótta er hald­ið fjarri

Gest­ir á Hót­el Bif­röst hafa að­gang að vað­laug, gufu­baði, heit­um potti og lík­ams­rækt ólíkt fjöl­skyldu­fólki úr röð­um hæl­is­leit­enda sem feng­ið hafa inni á svæð­inu. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, rektor Há­skól­ans á Bif­röst, við­ur­kenn­ir mis­mun­un en seg­ir hana byggða á „við­skipta­leg­um for­send­um.“ Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or við skól­ann, vill veita hinum nýju íbú­um fullt að­gengi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu