Flokkur

Mannréttindi

Greinar

Kennari fékk aðra áminningu fyrir að rassskella barn
Fréttir

Kenn­ari fékk aðra áminn­ingu fyr­ir að rass­skella barn

Kenn­ari í Aust­ur­bæj­ar­skóla var til­kynnt­ur til barna­vernd­ar fyr­ir að rass­skella níu ára nem­anda ár­ið 2014. For­eldr­ar drengs­ins segj­ast hugsi yf­ir refs­i­stefnu í grunn­skól­um en son­ur þeirra átti mjög erf­ið­an vet­ur í skól­an­um. Kenn­ar­inn var áminnt­ur fyr­ir brot­ið, en í vor fékk hann aðra áminn­gu fyr­ir sam­bæri­legt at­vik og seg­ist hafa kikn­að und­an álagi.
Útvarpsstjóri sakar hælisleitendur um tengsl við ISIS
FréttirFlóttamenn

Út­varps­stjóri sak­ar hæl­is­leit­end­ur um tengsl við IS­IS

Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir út­varps­stjóri hjá Út­varpi Sögu full­yrð­ir að Ali Nas­ir og Maj­ed, hæl­is­leit­end­ur frá Ír­ak, sem dregn­ir voru út úr Laug­ar­nes­kirkju, liggi und­ir grun um að vera í „und­ir­bún­ingi fyr­ir IS­IS sam­tök­in hér á Ís­landi“. Hún vill að séra Krist­ínu Þór­unni Tóm­as­dótt­ur verði vik­ið úr starfi og hvet­ur lög­reglu til að kæra prest­ana, og bisk­up, fyr­ir að trufla störf lög­regl­unn­ar.
Fyrirhugaðar breytingar á lögum um almannatryggingar atvinnuletjandi
Fréttir

Fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á lög­um um al­manna­trygg­ing­ar at­vinnuletj­andi

Ell­en Calmon, formað­ur Ör­yrkja­banda­lags Ís­lands, seg­ir sjón­ar­mið líf­eyr­is­þega ekki hafa hlot­ið áheyrn í nefnd um end­ur­skoð­un laga um al­manna­trygg­ing­ar og ótt­ast af­leið­ing­arn­ar verði til­lög­ur nefnd­ar­inn­ar að veru­leika. Frum­varp sem bygg­ist á til­lög­um nefnd­ar­inn­ar er í und­ir­bún­ingi hjá fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu og verð­ur lagt fyr­ir Al­þingi fyr­ir næstu kosn­ing­ar. Lagt er til að breyt­ing­arn­ar taki gildi um næstu ára­mót.
Kakkalakkarnir í frumskóginum
Erlent

Kakka­lakk­arn­ir í frum­skóg­in­um

Þús­und­ir ein­stak­linga halda til í flótta­manna­búð­um við Erma­sund­ið sem hef­ur ver­ið lýst sem þeim verstu í heimi. Þrátt fyr­ir bág­born­ar að­stæð­ur í „frum­skóg­in­um“ eins og búð­irn­ar eru kall­að­ar hef­ur íbú­un­um tek­ist að byggja upp sam­fé­lag sem þeir til­heyra. Þar til ný­lega mátti finna ýmsa þjón­ustu í þorp­inu, svo sem bóka­söfn, menn­ing­ar­mið­stöðv­ar, veit­inga­staði, mosk­ur, kaffi­hús og kirkj­ur. Frönsk yf­ir­völd rifu hins veg­ar nið­ur stór­an hluta búð­anna og óvissa rík­ir um fram­hald­ið.
Tilkynnir hatursræðu á Útvarpi Sögu til lögreglu
Fréttir

Til­kynn­ir hat­urs­ræðu á Út­varpi Sögu til lög­reglu

Kona sak­ar hæl­is­leit­end­ur um að hafa nauðg­að dreng í sund­laug­inni á Kjal­ar­nesi í inn­hringi­tíma Út­varps Sögu. Lög­regla kann­ast ekki við mál­ið. Kenn­ari og blogg­ari hyggst senda lög­reglu form­legt er­indi vegna hat­urs­ræðu á út­varps­stöð­inni. Lög­reglu­kona, sem rann­sak­ar hat­urs­glæpi, fékk senda morð­hót­un vegna starfa sinna.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu