Flokkur

Mannréttindi

Greinar

Hælisleitandi í hungurverkfalli hefur verið sendur úr landi
Fréttir

Hæl­is­leit­andi í hung­ur­verk­falli hef­ur ver­ið send­ur úr landi

Af­gansk­ur flótta­mað­ur, Abdol­hamid Rahmani, var í gær send­ur úr landi til Grikk­lands. Þeg­ar hann frétti af brott­vís­un­inni, þann 27. fe­brú­ar, fór hann í hung­ur­verk­fall til að mót­mæla stöðu sinni. Heim­ild­ir Stund­ar­inn­ar herma að hann sé enn í hung­ur­verk­falli. Hann er nú á kom­inn til Grikk­lands þar sem hann seg­ist ótt­ast um líf sitt.
Ekkert feimin við að berjast fyrir sínu
Viðtal

Ekk­ert feim­in við að berj­ast fyr­ir sínu

Líf­ið bros­ir við Hall­dóru Jóns­dótt­ur. Hún er ný­far­in að búa með ást­inni sinni, vinn­ur á bóka­safni eins og hana hafði alltaf dreymt um og hef­ur meira en nóg að gera í að sinna tónlist, keilu, leik­list og öðr­um áhuga­mál­um. Hún sætt­ir sig ekki við að líf annarra sé met­ið verð­mæt­ara en henn­ar og tel­ur að heim­ur­inn verði fá­tæk­ari ef af því kem­ur að fólk með Downs verði ekki leng­ur til.
Fóstrum með Downs hvergi eins markvisst eytt og hér
Úttekt

Fóstr­um með Downs hvergi eins mark­visst eytt og hér

Downs-heil­kenn­ið er hvorki sjúk­dóm­ur né van­sköp­un, þrátt fyr­ir að vera sett und­ir þá skil­grein­ingu í lög­um um fóst­ur­eyð­ing­ar. Þetta árétt­ar Þór­dís Inga­dótt­ir, formað­ur Fé­lags áhuga­fólks um Downs-heil­kenn­ið, sem seg­ir að auk­inn­ar um­ræðu sé þörf í sam­fé­lag­inu og á vett­vangi stjórn­mála um þá stað­reynd að nær öll­um fóstr­um sem grein­ast með Downs-heil­kenni sé eytt hér á landi.
Erfiðara að berjast við kerfið en að eiga barn með Downs
Viðtal

Erf­ið­ara að berj­ast við kerf­ið en að eiga barn með Downs

Vikt­or Skúli hef­ur bú­ið í Dan­mörku, í Belg­íu og í Tyrklandi á sinni stuttu ævi. Mamma hans, Sig­ur­björg Hjör­leifs­dótt­ir, seg­ir að það sem þau for­eldr­arn­ir höfðu mest­ar áhyggj­ur af eft­ir að Vikt­or fædd­ist hafi ekki ræst. Þeir hlut­ir hafi gleymst í gleði og amstri hvers­dags­ins. Það sem minni hins veg­ar stöð­ugt á fötl­un hans sé slag­ur­inn við kerf­ið.
Frakkar taka á samstöðuglæpum: Nú er bannað að gefa flóttafólki að borða
ErlentFlóttamenn

Frakk­ar taka á sam­stöð­uglæp­um: Nú er bann­að að gefa flótta­fólki að borða

Borg­ar­stjóri frönsku borg­ar­inn­ar Cala­is hef­ur gef­ið út til­skip­un sem ger­ir það refsi­vert að gefa flótta­fólki að borða. Frakk­ar hafa að und­an­förnu sótt fólk til saka fyr­ir svo­kall­aða sam­stöð­uglæpi, að að­stoða flótta­fólk með ein­hverj­um hætti. Fransk­ur ólífu­bóndi ný­lega dæmd­ur á grund­velli þess­ara laga.

Mest lesið undanfarið ár