Flokkur

Lögreglumál

Greinar

Hvenær flytur maður lík og hvenær flytur maður ekki lík
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hvenær flyt­ur mað­ur lík og hvenær flyt­ur mað­ur ekki lík

Ill­ugi Jök­uls­son hef­ur fylgst með Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál­um í ára­tugi og finnst að von­um stór­merki­legt að nú hafi tveir menn ver­ið yf­ir­heyrð­ir um flutn­ing á líki Guð­mund­ar Ein­ars­son­ar ár­ið 1974. Hann rifjar hér upp mála­til­bún­að ís­lenska rétt­ar­kerf­is­ins um ein­mitt það at­riði, sem sýn­ir vel hversu fá­rán­legt mál­ið var frá upp­hafi.
Sjúkratryggingar neituðu að borga fyrir tilraunameðferðina en ekki Karolinska
FréttirPlastbarkamálið

Sjúkra­trygg­ing­ar neit­uðu að borga fyr­ir til­rauna­með­ferð­ina en ekki Karol­inska

Karol­inska-sjúkra­hús­ið af­hend­ir samn­ing­inn sem Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands gerðu við spít­al­ann um fyrstu plast­barka­að­gerð­ina. Kostn­að­ur Sjúkra­trygg­inga vegna fyrstu plast­barka­að­gerð­ar­inn­ar á And­emariam Beyene gat mest orð­ið rúm­ar 22 millj­ón­ir króna. Tóm­as Guð­bjarts­son skurð­lækn­ir bar ábyrgð á eft­ir­með­ferð And­emariams sam­kvæmt samn­ingn­um.
Vopnaður lögreglumaður keypti sér samloku
FréttirLögregla og valdstjórn

Vopn­að­ur lög­reglu­mað­ur keypti sér sam­loku

Lög­reglu­þjónn var með skamm­byssu í belt­inu á með­an hann keypti sér að borða á veit­inga­stað á Lauga­veg­in­um um helg­ina. Starfs­mað­ur seg­ir að sér hafi ver­ið mjög brugð­ið og sendi fyr­ir­spurn á Lög­regl­una á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna máls­ins. Stjórn­andi sér­sveit­ar­inn­ar seg­ir eng­ar fast­ar regl­ur í gildi um vopna­burð lög­reglu­manna í mat­máls­tím­um. At­vik­ið er til at­hug­un­ar hjá embætti rík­is­lög­reglu­stjóra.

Mest lesið undanfarið ár