Flokkur

Lögreglumál

Greinar

Umdeildur lögreglustjóri skorar á bæjarstjórann að bjóða sig fram til Alþingis
FréttirÞjóðhátíð

Um­deild­ur lög­reglu­stjóri skor­ar á bæj­ar­stjór­ann að bjóða sig fram til Al­þing­is

„Í raun gagn­ast þessi þögn þeim sem vilja halda ímynd þjóð­há­tíð­ar sem bestri,“ sagði talskona Stíga­móta í fyrra þeg­ar um­ræð­an um þagn­ar­kröfu á Þjóð­há­tíð stóð sem hæst. Lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um fer fyr­ir hópi stuðn­ings­manna Ell­iða Vign­is­son­ar sem mun lík­lega ákveða hvort hann hyggi á þing­fram­boð á Þjóð­há­tíð­inni.
Í fjórða skiptið á tveimur árum sem embætti Sigríðar Bjarkar er átalið fyrir að fara á svig við lög
Fréttir

Í fjórða skipt­ið á tveim­ur ár­um sem embætti Sig­ríð­ar Bjark­ar er átal­ið fyr­ir að fara á svig við lög

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið tel­ur lög­reglu­stjóra hafa brot­ið með­al­hófs­reglu stjórn­sýslu­laga. Þetta er í fjórða skipt­ið á und­an­förn­um tveim­ur ár­um sem lög­reglu­stjóra­embætti, sem Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir gegn­ir eða gegndi, er ávítt af eft­ir­lits­að­ila, æðra stjórn­valdi eða dóm­stól fyr­ir að fara ekki að lög­um.

Mest lesið undanfarið ár