Flokkur

Lögreglumál

Greinar

Farvegur fíkniefnanna endaði með hryllingi
RannsóknHvarf Friðriks Kristjánssonar

Far­veg­ur fíkni­efn­anna end­aði með hryll­ingi

Frið­rik Kristjáns­son, vin­sæll og efni­leg­ur ung­ur mað­ur úr Garða­bæ, hvarf spor­laust í Parag­væ eft­ir að hafa ánetj­ast fíkni­efn­um. Ís­lend­ing­ur, sem bú­sett­ur var í Amster­dam, greindi lög­reglu frá því að hann hefði séð ónefnd­an Ís­lend­ing halda á af­skornu höfði hans í sam­tali á Skype og hrósa sér af því að hafa myrt hann. Lög­regl­an í Reykja­vík hef­ur nú hand­tek­ið og yf­ir­heyrt einn mann vegna máls­ins.
Heimurinn er betri en við höldum
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Heim­ur­inn er betri en við höld­um

Heim­ur­inn er mun bet­ur stadd­ur en við höld­um flest. Við heyr­um stöð­ug­ar frétt­ir af hörm­ung­um heims­ins, en stöð­ug­ar fram­far­ir eru að verða sem birt­ast í lægri glæpa­tíðni, rén­andi stríðs­átök­um, minni blá­fækt, auk­inni mennt­un, minnk­andi barnadauða og svo fram­veg­is. Kristján Kristjáns­son, pró­fess­or í heim­speki, Há­skól­an­um í Bir­ming­ham, skrif­ar um ástand heims­ins og sýn okk­ar á hann.
Rannsóknir fíkniefnamála í lamasessi og miðlæga deildin sögð „gjörsamlega í molum“
Fréttir

Rann­sókn­ir fíkni­efna­mála í lamasessi og mið­læga deild­in sögð „gjör­sam­lega í mol­um“

Lít­ið er um frum­kvæð­is­rann­sókn­ir og lög­regl­an ræð­ur ekki leng­ur við um­fangs­mik­il fíkni­efna­mál. „Óstarf­hæft“ og „handónýtt batte­rí“ eru dæmi um ein­kunn­ir sem lög­reglu­menn gefa vinnu­staðn­um. Yf­ir­mað­ur mið­lægu deild­ar­inn­ar hætt­ir og hverf­ur aft­ur til fyrri starfa hjá sér­sveit­inni.

Mest lesið undanfarið ár