Flokkur

Lögreglumál

Greinar

Leitin að Birnu: Skór fundust og myndband sýnir hlaupandi menn á Laugavegi
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Leit­in að Birnu: Skór fund­ust og mynd­band sýn­ir hlaup­andi menn á Lauga­vegi

Svart­ir skór af teg­und­inni Dr. Martens fund­ust nærri Hafn­ar­fjarð­ar­höfn. Birna Brjáns­dótt­ir var klædd í sams kon­ar skó þeg­ar hún hvarf. Stund­in hef­ur und­ir hönd­um mynd­skeið sem sýn­ir grun­sam­leg­ar manna­ferð­ir fyr­ir ut­an Lauga­veg 23 á sama tíma og rauða bif­reið­in sem lög­regl­an leit­ar að keyr­ir fram­hjá.
Lögreglan leitar í rauðri bifreið í Breiðholti
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Lög­regl­an leit­ar í rauðri bif­reið í Breið­holti

Þrjár lög­reglu­bif­reið­ir stöðv­uðu rauða bif­reið í Bökk­un­um í Breið­holti og leit­uðu í henni hátt og lágt. Ekki er vit­að hvort að­gerð lög­regl­unn­ar teng­ist leit­inni að Birnu Brjáns­dótt­ur. Í bif­reið­inni voru tveir menn en ekki ligg­ur fyr­ir hvort þeir hafi ver­ið hand­tekn­ir eða þeim sleppt. Bif­reið­in er enn á sama stað, óhreyfð eft­ir leit­ina.
Sími Birnu gæti hafa farið í átt að Heiðmörk: „Það er slökkt af mannavöldum“
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Sími Birnu gæti hafa far­ið í átt að Heið­mörk: „Það er slökkt af manna­völd­um“

Ein­hver tók ákvörð­un um að slökkva á síma Birnu Brjáns­dótt­ur þar sem hann virt­ist hugs­an­lega vera á leið í Heið­mörk. Lög­regl­an leit­ar Birnu Brjáns­dótt­ur í Hafnar­firði og í Reykja­vík. Hún seg­ir vís­bend­ing­ar á Face­book um að henni hafi lið­ið illa, en hún hafi „svart­an húm­or“.
Héraðsdómur: Lögreglan mátti taka farsíma af manni og þurrka út myndir
FréttirLögregla og valdstjórn

Hér­aðs­dóm­ur: Lög­regl­an mátti taka farsíma af manni og þurrka út mynd­ir

Rík­ið sýkn­að af skaða­bóta­kröfu Em­ils Thor­ar­en­sen sem var hand­tek­inn fyr­ir að mynda lög­reglu­mann við störf. Lög­reglu­mað­ur­inn af­máði mynd­ir úr farsíma hans. Dóm­ar­inn tel­ur að und­ir­rit­uð sátt vegna hand­tök­unn­ar skipti máli. Fyr­ir­vari fang­ans við sátt­ar­gerð að engu hafð­ur.
Sverrir Þór finnst ekki í fangelsi í Brasilíu
FréttirHvarf Friðriks Kristjánssonar

Sverr­ir Þór finnst ekki í fang­elsi í Bras­il­íu

Sverr­ir Þór Gunn­ars­son, Sveddi tönn, sem í nóv­em­ber ár­ið 2012 var dæmd­ur í 22 ára fang­elsi í Bras­il­íu fyr­ir smygl á tæp­um 50 þús­und e-töfl­um og er tal­inn einn af höf­uð­paur­un­um í al­þjóð­leg­um smygl­hring, virð­ist vera horf­inn í Suð­ur-Am­er­íku. Einn af þeim sem sagð­ur er sam­starfs­mað­ur Sverr­is og tal­inn hafa mik­il­væg­ar upp­lýs­ing­ar um hvarf Frið­riks Kristjáns­son­ar, Guð­mund­ur Spar­tak­us Óm­ars­son, fór af landi brott á dög­un­um.

Mest lesið undanfarið ár