Flokkur

Lögreglumál

Greinar

Afhjúpandi tölvupóstar í plastbarkamálinu: „Ég held að það styðji upphaflegt mat okkar“
FréttirPlastbarkamálið

Af­hjúp­andi tölvu­póst­ar í plast­barka­mál­inu: „Ég held að það styðji upp­haf­legt mat okk­ar“

Tölvu­póst­ar í Macchi­ar­ini-mál­inu, sem aldrei áð­ur hafa ver­ið birt­ir op­in­ber­lega, sýna hvernig regl­ur voru brotn­ar í mál­inu. Pau­lo Macchi­ar­ini og yf­ir­lækn­ir á Karol­inska-sjúkra­hús­inu, Rich­ard Kuy­lenstierna, tóku ákvörð­un um að gera plast­barka­að­gerð­ina á And­emariam Beyene í sam­ein­ingu og reyndu svo að fá sænsku vís­inda­siðanefnd­ina og sænska eft­ir­litlits­stofn­un til að stað­festa að­gerð­ina. Sam­þykk­ið var aldrei veitt en Kuy­lenstierna gaf sér að svo hefði ver­ið.
Aðgerðin á Andemariam ákveðin áður en hann var sendur til Stokkhólms
FréttirPlastbarkamálið

Að­gerð­in á And­emariam ákveð­in áð­ur en hann var send­ur til Stokk­hólms

Tölvu­póst­ur frá Rich­ard Kuy­lenstierna, lækni á Karol­inska-sjúkra­hús­inu, til Pau­lo Macchi­ar­in­is sýn­ir að byrj­að var að skipu­leggja að græða plast­barka í And­emariam Beyene áð­ur en hann var send­ur til Sví­þjóð­ar frá Ís­landi. Flug­miði And­emariams sýn­ir hins veg­ar að hann vissi ekk­ert um það þar sem hann ætl­aði bara að vera í Sví­þjóð í fjóra daga. Macchi­ar­ini-mál­ið er orð­ið að al­þjóð­legu hneykslis­máli sem teng­ist Ís­landi ná­ið í gegn­um And­emariam og lækni hans Tóm­as Guð­bjarts­son.
Tómas kannast ekki við staðhæfingar um að Andemariam hafi bara átt sex mánuði eftir ólifaða
FréttirPlastbarkamálið

Tóm­as kann­ast ekki við stað­hæf­ing­ar um að And­emariam hafi bara átt sex mán­uði eft­ir ólif­aða

Tóm­as Guð­bjarts­son lækn­ir kann­ast ekki við að Erít­r­eu­mað­ur, bú­sett­ur á Ís­landi, sem plast­barki var grædd­ur í, hafi ein­ung­is átt sex mán­uði eft­ir ólif­aða, eins og ít­alsk­ur skurð­lækn­ir held­ur fram. Plast­barka­að­gerð­ir ít­alska lækn­is­ins eru orðn­ar að hneykslis­máli sem Tóm­as flækt­ist inn í.
Alda Hrönn kvartaði undan Ara Matthíassyni
FréttirValdatafl í lögreglunni

Alda Hrönn kvart­aði und­an Ara Matth­ías­syni

Alda Hrönn Jó­hann­es­dótt­ir er sá yf­ir­mað­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem kvart­aði við mennta­mála­ráðu­neyt­ið og inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið und­an einka­tölvu­pósti Ara Matth­ías­son­ar. Alda er mág­kona eins eig­anda DV sem birti frétt um mál­ið. Hörð valda­bar­átta er háð inn­an lög­regl­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár