Flokkur

Lögreglumál

Greinar

Nýtt ár, nýtt Þýskaland?
Úttekt

Nýtt ár, nýtt Þýska­land?

Nýja ár­ið hófst með fregn­um af for­dæma­laus­um árás­um og kyn­ferð­isof­beldi gagn­vart hundruð kvenna í mið­borg Köln­ar. Flest­ir árás­ar­mann­anna voru inn­flytj­end­ur og ein­hverj­ir þeirra hæl­is­leit­end­ur. Árás­irn­ar nærðu hat­ur og heift gagn­vart út­lend­ing­um í Þýskalandi. Í kjöl­far­ið var stefnu stjórn­valda mót­mælt, auk þess sem gengi nýnas­ista og hægri öfga­manna réð­ust á inn­flytj­end­ur.
Móðir stúlkunnar sem var látin afklæðast af lögreglu talar: Strákarnir sluppu við líkamsleit
FréttirLögregla og valdstjórn

Móð­ir stúlk­unn­ar sem var lát­in af­klæð­ast af lög­reglu tal­ar: Strák­arn­ir sluppu við lík­ams­leit

Móð­ir 16 ára stúlk­unn­ar sem lög­regl­an á Akra­nesi af­klæddi í fanga­klefa og fram­kvæmdi lík­ams­leit á seg­ir að dreng­ir sem voru hand­tekn­ir með henni hafði slopp­ið við að af­klæða sig. Þá seg­ir hún lög­regl­una hafa ver­ið marg­saga um ástæð­ur hand­tök­unn­ar. Lög­mað­ur stúlk­unn­ar hef­ur stefnt rík­inu vegna máls­ins.
„Ekkert réttlæti í réttarkerfinu“
FréttirKynbundið ofbeldi

„Ekk­ert rétt­læti í rétt­ar­kerf­inu“

„Hvað er að mér að taka fokk­ing vi­deo­ið,“ sagði mað­ur sem Júlía Birg­is­dótt­ir kærði fyr­ir að taka upp kyn­lífs­mynd­band af þeim og dreifa á net­inu. Hann lýs­ir sig sak­laus­an en á milli þeirra hafa geng­ið skila­boð þar sem hann seg­ist ekki muna eft­ir þessu, en við­ur­kenn­ir að hafa tek­ið upp mynd­band­ið og biðst af­sök­un­ar á því. Júlía höfð­aði jafn­framt einka­mál á hend­ur hon­um en því var vís­að frá fyr­ir hér­aðs­dómi. Hún hef­ur kært þá nið­ur­stöðu. Nú vill hún að hefnd­arklám verði skil­greint í hegn­ing­ar­lög­um en fyr­ir ligg­ur frum­varp á Al­þingi þess eðl­is.

Mest lesið undanfarið ár