Flokkur

Jafnréttismál

Greinar

Flugfreyjur Icelandair skikkaðar í háa hæla
Úttekt

Flug­freyj­ur Icelanda­ir skikk­að­ar í háa hæla

Strang­ar regl­ur ríkja um út­lit og klæða­burð starfs­manna hjá Icelanda­ir en mis­mun­andi kröf­ur eru gerð­ar eft­ir því hvaða stöðu fólk gegn­ir. Flug­freyj­ur eiga að mæta til vinnu í há­um hæl­um og vera með varalit alla vakt­ina. Lækn­ir seg­ir of mikla notk­un á hæla­skóm geta ver­ið heilsu­spill­andi og flug­freyja seg­ist oft hafa ósk­að þess að hafa val um að klæð­ast lág­botna skóm eft­ir erf­iða vakt.
„Myndbandið sýnir rótgróna kvenfyrirlitningu“
Úttekt

„Mynd­band­ið sýn­ir rót­gróna kven­fyr­ir­litn­ingu“

Þór­dís Dröfn Andrés­dótt­ir varð að hætta í Flens­borg­ar­skól­an­um í Hafnar­firði vegna þess að þar varð hún fyr­ir að­kasti, út­skúf­un, huns­un og illu um­tali. Þór­dís Dröfn var nefni­lega formað­ur jafn­rétt­is­ráðs þeg­ar for­eldra­fé­lag­ið krafð­ist þess að skóla­yf­ir­völd kæmu í veg fyr­ir að Eg­ill Ein­ars­son og Óli Geir Jóns­son þeyttu skíf­um á ný­nem­a­ball­inu í sept­em­ber 2014, eins og nem­enda­fé­lag­ið hafði ráð­gert.

Mest lesið undanfarið ár