Flokkur

Jafnréttismál

Greinar

„Myndbandið sýnir rótgróna kvenfyrirlitningu“
Úttekt

„Mynd­band­ið sýn­ir rót­gróna kven­fyr­ir­litn­ingu“

Þór­dís Dröfn Andrés­dótt­ir varð að hætta í Flens­borg­ar­skól­an­um í Hafnar­firði vegna þess að þar varð hún fyr­ir að­kasti, út­skúf­un, huns­un og illu um­tali. Þór­dís Dröfn var nefni­lega formað­ur jafn­rétt­is­ráðs þeg­ar for­eldra­fé­lag­ið krafð­ist þess að skóla­yf­ir­völd kæmu í veg fyr­ir að Eg­ill Ein­ars­son og Óli Geir Jóns­son þeyttu skíf­um á ný­nem­a­ball­inu í sept­em­ber 2014, eins og nem­enda­fé­lag­ið hafði ráð­gert.
Telja að formaður hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmdan kynferðisbrotamann
Fréttir

Telja að formað­ur hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmd­an kyn­ferð­is­brota­mann

Fé­lags­mála­nefnd Ísa­fjarð­ar­bæj­ar mælti gegn styrk­veit­ingu til Sól­stafa, systra­sam­taka Stíga­móta. Fyrr­ver­andi eig­in­mað­ur Gunn­hild­ar Elías­dótt­ur, for­manns nefnd­ar­inn­ar, er dæmd­ur kyn­ferð­is­brota­mað­ur. Starfs­menn Sól­stafa telja að hún hefði átt að víkja við af­greiðslu um­sókn­ar­inn­ar. „Óþverra­legt að tengja þessi tvö mál sam­an,“ seg­ir Gunn­hild­ur.

Mest lesið undanfarið ár