Flokkur

Jafnréttismál

Greinar

Telja að formaður hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmdan kynferðisbrotamann
Fréttir

Telja að formað­ur hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmd­an kyn­ferð­is­brota­mann

Fé­lags­mála­nefnd Ísa­fjarð­ar­bæj­ar mælti gegn styrk­veit­ingu til Sól­stafa, systra­sam­taka Stíga­móta. Fyrr­ver­andi eig­in­mað­ur Gunn­hild­ar Elías­dótt­ur, for­manns nefnd­ar­inn­ar, er dæmd­ur kyn­ferð­is­brota­mað­ur. Starfs­menn Sól­stafa telja að hún hefði átt að víkja við af­greiðslu um­sókn­ar­inn­ar. „Óþverra­legt að tengja þessi tvö mál sam­an,“ seg­ir Gunn­hild­ur.
Dofri segir frá heimilisofbeldi: „Þess vegna vil ég stíga fram“
FréttirRéttindi feðra

Dof­ri seg­ir frá heim­il­isof­beldi: „Þess vegna vil ég stíga fram“

Dof­ri Her­manns­son rýf­ur þögn­ina og lýs­ir því að hann hafi ver­ið beitt­ur of­beldi af fyrr­ver­andi konu sinni. Hann seg­ir að of­beld­ið hafi hald­ið áfram eft­ir skiln­að­inn, með þeim hætti að börn­in hans hafi ver­ið sett í holl­ustuklemmu, þar sem fyrr­ver­andi maki hans vinni mark­visst að því að slíta tengsl barn­anna við hann.
„Karlmennska í krísu um allan heim“
Viðtal

„Karl­mennska í krísu um all­an heim“

Hat­ursorð­ræða, hót­an­ir á net­inu og kyn­ferð­isof­beldi í formi hrellikláms hafa ver­ið tölu­vert í um­ræð­unni á Norð­ur­lönd­un­um að und­an­förnu. Lít­ið þið á kyn­bund­ið of­beldi í net­heim­um sem vanda­­mál og ef já, hvernig má nálg­ast drengi og karl­menn til að stemma stigu við vand­an­um? Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ræddi við ein­hverja þekkt­ustu hugs­uði heims í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið undanfarið ár