Svæði

Ísland

Greinar

Ólafur Ragnar sagður hafa hótað  að loka á lán úr ríkisbankanum
FréttirForsetinn

Ólaf­ur Ragn­ar sagð­ur hafa hót­að að loka á lán úr rík­is­bank­an­um

Árni Berg­mann, blaða­mað­ur og rit­stjóri, seg­ir að Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, þá­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, hafi hót­að að láta rík­is­bank­ann Lands­bank­ann loka á lána­fyr­ir­greiðslu til Þjóð­vilj­ans ef blað­ið færi ekki að vilja hans í inn­an­flokksátök­um í Al­þýðu­banda­lag­inu. Deil­ur inn­an flokks­ins voru mikl­ar á þess­um ár­um milli stuðn­ings­manna Ól­afs Ragn­ars og Svavars Gests­son­arog vildu báð­ir hóp­ar stýra mál­gagni flokks­ins, Þjóð­vilj­an­um.
Kallað eftir afsökunarbeiðni frá Sigmundi vegna stuðnings Íslands við Íraksstríðið
FréttirUtanríkismál

Kall­að eft­ir af­sök­un­ar­beiðni frá Sig­mundi vegna stuðn­ings Ís­lands við Ír­aks­stríð­ið

Svandís Svavars­dótt­ir bend­ir á að Tony Bla­ir hafi beðist af­sök­un­ar á rangri upp­lýs­inga­gjöf og spyr Sig­mund hvort hann hygg­ist „gang­ast fyr­ir sam­bæri­legri af­sök­un­ar­beiðni stjórn­valda til Ís­lend­inga sök­um þess að sömu blekk­ing­ar voru nýtt­ar til að skipa ís­lenska rík­inu í hóp stuðn­ings­ríkja árás­ar­stríðs­ins gegn Ír­ak“.
Ríkisútvarpið sendi lögmenn á nefnd Eyþórs
FréttirRÚV

Rík­is­út­varp­ið sendi lög­menn á nefnd Ey­þórs

Tveir lög­menn sendu nefnd­inni bréf og kröfð­ust leynd­ar yf­ir áætl­un­inni 2016. Skýrsl­an hafði þeg­ar ver­ið prent­uð en upp­lag­inu var eytt. Hundruð millj­óna króna tapa blas­ir við, ef áætl­un­in stend­ur. Út­gjöld í hróp­andi ósam­ræmi við tekj­ur. Stjórn­end­ur RÚV töldu sig hafa lof­orð mennta­mál­ráð­herra um hærri skerf. Fjár­mála­ráð­herra á öðru máli.

Mest lesið undanfarið ár