Svæði

Ísland

Greinar

Gamla fréttin: Málið kostaði tvo biskupa embættin
Gamla fréttin

Gamla frétt­in: Mál­ið kostaði tvo bisk­upa embætt­in

Ár­ið 1996 lýsti Sigrún Pálína Ingvars­dótt­ir því að Ólaf­ur Skúla­son, þá­ver­andi bisk­up, hefði beitt hana kyn­ferð­is­legu of­beldi. Fleiri kon­ur stigu fram í kjöl­far­ið. Ára­tug­ir liðu frá meint­um brot­um og þar til Þjóð­kirkj­an greiddi kon­un­um bæt­ur. Þá hafði Guð­rún Ebba Ólafs­dótt­ir sagt sögu af of­beldi föð­ur síns. Tveir bisk­up­ar hrökt­ust úr embætti.
Neyðarástand í húsnæðismálum hælisleitenda
Fréttir

Neyð­ar­ástand í hús­næð­is­mál­um hæl­is­leit­enda

Út­lend­inga­stofn­un hef­ur ekki yf­ir nægu hús­næði að ráða til að mæta fjölg­un hæl­is­leit­enda hér á landi. Stjórn­völd verða að gera við­eig­andi ráð­staf­an­ir, seg­ir sviðs­stjóri hjá Rauða kross­in­um. Kópa­vogs­bær hef­ur ekki svar­að er­indi Út­lend­inga­stofn­un­ar um fjölda­hjálp­ar­stöð í Kópa­vogi og inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið svar­ar engu um mót­tökumið­stöð sem bú­ið er að lofa á þessu ári.
Það sem sorgin hefur kennt mér ...
Reynsla

Það sem sorg­in hef­ur kennt mér ...

Á 999 daga tíma­bili hef­ur Vil­borg Dav­íðs­dótt­ir rit­höf­und­ur kvatt eig­in­mann sinn, tengda­móð­ur, föð­ur og litla dótt­ur­dótt­ur. Í sann­sög­unni Ást­in, drek­inn og dauð­inn fjall­ar hún um reynslu sína og hef­ur vak­ið mikla at­hygli fyr­ir ein­læg en um leið jarð­bund­in skrif sín um ást­vinam­issi. Hér deil­ir Vil­borg með les­end­um því helsta sem hún hef­ur lært á göngu sinni með sorg­inni.
Sveinn Andri og ungu stúlkurnar
ÚttektKynferðisbrot

Sveinn Andri og ungu stúlk­urn­ar

Lög­mað­ur­inn Sveinn Andri Sveins­son hef­ur geng­ið fram fyr­ir skjöldu fyr­ir hönd þeirra sem eru kærð­ir fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Hann hef­ur á köfl­um fært bar­átt­una úr vörn í sókn gegn þo­lend­um. Sjálf­ur hef­ur hann per­sónu­lega reynslu af ásök­un­um um tæl­ingu. Stund­in ræddi við ung­ar stúlk­ur sem hafa reynslu af sam­skipt­um við Svein Andra og birt­ir brot úr sam­skipt­um hans við ólögráða stúlku.

Mest lesið undanfarið ár