Svæði

Ísland

Greinar

„Myndbandið sýnir rótgróna kvenfyrirlitningu“
Úttekt

„Mynd­band­ið sýn­ir rót­gróna kven­fyr­ir­litn­ingu“

Þór­dís Dröfn Andrés­dótt­ir varð að hætta í Flens­borg­ar­skól­an­um í Hafnar­firði vegna þess að þar varð hún fyr­ir að­kasti, út­skúf­un, huns­un og illu um­tali. Þór­dís Dröfn var nefni­lega formað­ur jafn­rétt­is­ráðs þeg­ar for­eldra­fé­lag­ið krafð­ist þess að skóla­yf­ir­völd kæmu í veg fyr­ir að Eg­ill Ein­ars­son og Óli Geir Jóns­son þeyttu skíf­um á ný­nem­a­ball­inu í sept­em­ber 2014, eins og nem­enda­fé­lag­ið hafði ráð­gert.
Píratar samþykkja byltingarkennda tillögu
Fréttir

Pírat­ar sam­þykkja bylt­ing­ar­kennda til­lögu

Pírat­ar hafa sam­þykkt til­lögu þess eðl­is að flokk­ur­inn muni ekki vera að­ili að rík­is­stjórn nema að ráð­herr­ar henn­ar muni ekki sitja á sama tíma á þingi. Flutn­ings­mað­ur til­lög­unn­ar, Her­bert Snorra­son, seg­ir mark­mið­ið vera að hjálpa við að greina á milli fram­kvæmda­valds og lög­gjaf­ar­valds. „Ef krafa um að breyta kerf­inu leið­ir til þess að við get­um tek­ið þátt í kerf­inu þá verð­ur bara að hafa það,“ seg­ir Her­bert.

Mest lesið undanfarið ár