Svæði

Ísland

Greinar

Aðgerðin á Andemariam ákveðin áður en hann var sendur til Stokkhólms
FréttirPlastbarkamálið

Að­gerð­in á And­emariam ákveð­in áð­ur en hann var send­ur til Stokk­hólms

Tölvu­póst­ur frá Rich­ard Kuy­lenstierna, lækni á Karol­inska-sjúkra­hús­inu, til Pau­lo Macchi­ar­in­is sýn­ir að byrj­að var að skipu­leggja að græða plast­barka í And­emariam Beyene áð­ur en hann var send­ur til Sví­þjóð­ar frá Ís­landi. Flug­miði And­emariams sýn­ir hins veg­ar að hann vissi ekk­ert um það þar sem hann ætl­aði bara að vera í Sví­þjóð í fjóra daga. Macchi­ar­ini-mál­ið er orð­ið að al­þjóð­legu hneykslis­máli sem teng­ist Ís­landi ná­ið í gegn­um And­emariam og lækni hans Tóm­as Guð­bjarts­son.
Forseti á að berjast fyrir umhverfinu, lýðræði og mannréttindum
ViðtalForsetakosningar 2016

For­seti á að berj­ast fyr­ir um­hverf­inu, lýð­ræði og mann­rétt­ind­um

Katrín Jak­obs­dótt­ir, formað­ur Vinstri grænna, nýt­ur lang­mestra vin­sælda í könn­un Stund­ar­inn­ar sem mögu­leg­ur for­seti. Katrín tal­ar um for­seta­embætt­ið, sjálfa sig og mis­tök síð­ustu rík­is­stjórn­ar. Hún býr í fjöl­býl­is­húsi, er flug­hrædd og tók á sig meiri ábyrgð um tví­tugt þeg­ar fað­ir henn­ar féll frá.
„Hlutirnir fara nákvæmlega eins og þeir eiga að fara“
Viðtal

„Hlut­irn­ir fara ná­kvæm­lega eins og þeir eiga að fara“

Mánu­dags­morg­un­inn eft­ir að loka­þátt­ur Ófærð­ar var sýnd­ur í sjón­varp­inu gekk Lilja Nótt Þór­ar­ins­dótt­ir leik­kona út úr hús­inu sínu og fannst sem all­ir væru að horfa á sig. Kvöld­ið áð­ur komst þjóð­in loks­ins að hinu sanna um það sem gerð­ist raun­veru­lega í af­skekkta svefn­þorp­inu úti á landi og var að­ild Maríu, sem leik­in var af Lilju, lík­lega það sem kom helst á óvart. Lilja stapp­aði í sig stál­inu, sagði sjálfri sér að skrúfa sjálf­hverf­una að­eins nið­ur, eng­inn væri að pæla í þessu og gekk af stað til vinnu. Í þann mund sem hún var að finna gleð­ina á ný var bíl­rúða skrúf­uð nið­ur og kall­aði á eft­ir henni: „Morð­ingi!“
Þetta er fólkið sem fær hluta af milljarðaarðinum frá Sjóvá og VÍS
FréttirArðgreiðslur

Þetta er fólk­ið sem fær hluta af millj­arðaarð­in­um frá Sjóvá og VÍS

Stærstu hlut­haf­ar Sjóvár og VÍS eru líf­eyr­is­sjóð­ir, bank­ar og fjár­fest­inga­sjóð­ir en einnig ein­stak­ling­ar og eign­ar­halds­fé­lög. Fyr­ir­tæk­in tvö greiða út sam­tals átta millj­arða króna arð. Síld­ar­vinnsl­an, for­stjóri B&L, Árni Hauks­son og Frið­rik Hall­björn Karls­son, Stein­unn Jóns­dótt­ir og óþekkt fé­lag eru með­al þeirra sem fá arð­inn.

Mest lesið undanfarið ár