Svæði

Ísland

Greinar

Feðraveldið í frystihúsinu
Úttekt

Feðra­veld­ið í frysti­hús­inu

Tölu­verð ólga hef­ur ver­ið með­al starfs­fólks í frysti­húsi Loðnu­vinnsl­unn­ar á Fá­skrúðs­firði síð­ustu vik­ur. Ung kona skrif­aði grein í hér­aðs­fréttamið­il Aust­ur­lands þar sem hún lýsti langvar­andi kyn­bundnu áreiti í ónafn­greindu frysti­húsi fyr­ir aust­an, en jafn­vel þótt hvorki bæj­ar­fé­lag né ger­andi hafi ver­ið nefnd í grein­inni varð öll­um á Fá­skrúðs­firði ljóst um hvern væri að ræða. Stjórn­end­ur Loðnu­vinnsl­unn­ar brugð­ust strax við og réðu tvo sál­fræð­inga til að ræða við starfs­fólk og vinna að­gerðaráætl­un til að bregð­ast við ástand­inu. Engu að síð­ur ótt­ast starfs­fólk að ekk­ert muni breyt­ast, mál­ið verði kæft enn einu sinni og mað­ur­inn fái að halda upp­tekn­um hætti. Hon­um var ekki vik­ið úr starfi á með­an at­hug­un­in fór fram.
Missti heilsuna eftir skilnað
ViðtalFjármálahrunið

Missti heils­una eft­ir skiln­að

Guð­mund­ur Gunn­ars­son verka­lýðs­for­ingi er harð­ur nátt­úru­vernd­arsinni. Hann sat stjórn­laga­þing og seg­ir að skemmd­ar­verk hafi ver­ið unn­ið gagn­vart því. Fer­tug­ur gekk hann í gegn­um sár­an skiln­að og hafn­aði á gjör­gæslu. Áð­ur hafði hann reynt að yf­ir­gefa Sjálf­stæð­is­flokk­inn í tvö ár en fékk ekki. Seinna sat hann neyð­ar­fund með stjórn­völd­um sem vildu fá eign­ir líf­eyr­is­sjóð­anna heim.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu