Svæði

Ísland

Greinar

Veitti kunningja yfirdrátt en lagði inn á sjálfan sig
Fréttir

Veitti kunn­ingja yf­ir­drátt en lagði inn á sjálf­an sig

Júlí­us Hólm Bald­vins­son leigu­bíl­stjóri sit­ur uppi með tæp­an fimm millj­óna króna yf­ir­drátt sem fyrr­ver­andi úti­bús­stjóri Spari­sjóðs Vest­mann­eyja á Sel­fossi lagði inn á sjálf­an sig. Úti­bús­stjór­inn fyrr­ver­andi, sem grun­að­ur er um nokk­urra millj­óna króna fjár­drátt í bank­an­um, við­ur­kenn­ir að hafa ekki stað­ið við sinn hluta samn­ings­ins. Júlí­us hef­ur kært mál­ið til lög­reglu.

Mest lesið undanfarið ár