Svæði

Ísland

Greinar

Rokk, krútt og íslenskt popp í París
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Rokk, krútt og ís­lenskt popp í Par­ís

Há­tíð­in Air d'Islande hef­ur ver­ið hald­in ár hvert í Par­ís frá ár­inu 2007, en í ár voru tón­leik­arn­ir vel sam­sett sýn­is­horn af því besta úr tón­list­ar­sen­unni í Reykja­vík. Þak­ið ætl­aði að rifna af Po­int Ephem­ere þeg­ar einn tón­list­ar­mað­ur­inn hróp­aði: „Fuck the Icelandic prime mini­ster, fuck the Pana­mapa­per-people,“ sem fólk tók upp eft­ir hon­um og æpti aft­ur og aft­ur.

Mest lesið undanfarið ár