Svæði

Ísland

Greinar

Elliði kemur Páleyju til varnar en ríkislögreglustjóri segir þagnarkröfu hennar „stílbrot“
Fréttir

Elliði kem­ur Páleyju til varn­ar en rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ir þagn­ar­kröfu henn­ar „stíl­brot“

Páley Borg­þórs­dótt­ir, lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um, fær stuðn­ing frá Ell­iða Vign­is­syni bæj­ar­stjóra vegna kröf­unn­ar um að ekki sé greint frá fjölda kyn­ferð­is­brota á Þjóð­há­tíð. Í gær sendi hún út frétta­til­kynn­ingu til fjöl­miðla fyr­ir hönd stuðn­ings­manna Ell­iða.
Umdeildur lögreglustjóri skorar á bæjarstjórann að bjóða sig fram til Alþingis
FréttirÞjóðhátíð

Um­deild­ur lög­reglu­stjóri skor­ar á bæj­ar­stjór­ann að bjóða sig fram til Al­þing­is

„Í raun gagn­ast þessi þögn þeim sem vilja halda ímynd þjóð­há­tíð­ar sem bestri,“ sagði talskona Stíga­móta í fyrra þeg­ar um­ræð­an um þagn­ar­kröfu á Þjóð­há­tíð stóð sem hæst. Lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um fer fyr­ir hópi stuðn­ings­manna Ell­iða Vign­is­son­ar sem mun lík­lega ákveða hvort hann hyggi á þing­fram­boð á Þjóð­há­tíð­inni.
Ferðamenn fá fullt aðgengi að laugasvæði á meðan fjölskyldum á flótta er haldið fjarri
Fréttir

Ferða­menn fá fullt að­gengi að lauga­svæði á með­an fjöl­skyld­um á flótta er hald­ið fjarri

Gest­ir á Hót­el Bif­röst hafa að­gang að vað­laug, gufu­baði, heit­um potti og lík­ams­rækt ólíkt fjöl­skyldu­fólki úr röð­um hæl­is­leit­enda sem feng­ið hafa inni á svæð­inu. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, rektor Há­skól­ans á Bif­röst, við­ur­kenn­ir mis­mun­un en seg­ir hana byggða á „við­skipta­leg­um for­send­um.“ Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or við skól­ann, vill veita hinum nýju íbú­um fullt að­gengi.
Ekki gert ráð fyrir forgangsmáli Bjarna í fjármálaáætlun hans
Fréttir

Ekki gert ráð fyr­ir for­gangs­máli Bjarna í fjár­mála­áætl­un hans

Bjarni Bene­dikts­son seg­ir að það sé for­gangs­mál hjá Sjálf­stæð­is­flokkn­um á næsta kjör­tíma­bili að „draga veru­lega úr greiðslu­þátt­töku sjúk­linga“. Í fjár­mála­áætl­un til næstu fimm ára sem Bjarni hef­ur tal­að fyr­ir á Al­þingi er „ekki gert ráð fyr­ir sér­stök­um fram­lög­um til við­bót­ar í greiðslu­þátt­töku­kerf­in“.

Mest lesið undanfarið ár