Svæði

Ísland

Greinar

Félag í eigu Kjartans Gunnarssonar hlýtur Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar
FréttirStjórnmálaflokkar

Fé­lag í eigu Kjart­ans Gunn­ars­son­ar hlýt­ur Frelsis­verð­laun Kjart­ans Gunn­ars­son­ar

Al­menna bóka­fé­lag­ið og Sig­ríð­ur And­er­sen þing­kona hljóta Frelsis­verð­laun­in í ár sem nefnd eru í höf­uð­ið á Kjart­ani Gunn­ars­syni, fram­kvæmda­stjóra Sjálf­stæð­is­flokks­ins til 26 ára. Sam­band ungra sjálf­stæð­is­manna veit­ir verð­laun­in en Kjart­an kem­ur hvergi ná­lægt vali á verð­launa­höf­um.
Lögreglufulltrúi hafður fyrir rangri sök og vikið frá störfum – rakið til orðróms meðal brotamanna og „persónulegs ágreinings“
Fréttir

Lög­reglu­full­trúi hafð­ur fyr­ir rangri sök og vik­ið frá störf­um – rak­ið til orð­róms með­al brota­manna og „per­sónu­legs ágrein­ings“

Embætti hér­aðssak­sókn­ara tel­ur að til­hæfu­laus­ar ásak­an­ir á hend­ur lög­reglu­full­trúa, sem vik­ið var frá störf­um með ólög­mæt­um hætti í janú­ar, eigi ræt­ur að rekja til sam­skipta­örð­ug­leika í fíkni­efna­deild, „orð­róms með­al brota­manna“ og jafn­vel per­sónu­legs ágrein­ings.

Mest lesið undanfarið ár