Svæði

Ísland

Greinar

Bannað að vera viðstaddur útskrift: „Ég er alveg miður mín“
FréttirFangelsismál

Bann­að að vera við­stadd­ur út­skrift: „Ég er al­veg mið­ur mín“

„Fyr­ir mig er þetta stór áfangi en fyr­ir fjöl­skyld­una er þetta enn stærri áfangi,“ skrif­ar Guð­mund­ur Ingi Þórodds­son fangi í bréfi til fang­els­is­mála­stjóra. „Guð­mund­ur hef­ur stað­ið sig ótrú­lega vel,“ seg­ir fjar­náms­stjóri Versl­un­ar­skóla Ís­lands sem er mið­ur sín yf­ir að hann fái ekki að vera við­stadd­ur út­skrift­ina.
Þrír úr stjórnarandstöðunni vilja kjósa um flugvöllinn
Fréttir

Þrír úr stjórn­ar­and­stöð­unni vilja kjósa um flug­völl­inn

Fjöldi þing­manna, að­al­lega úr röð­um stjórn­ar­flokk­anna, hef­ur lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um að efnt skuli til þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um það hvort flug­völl­ur skuli áfram vera í Vatns­mýr­inni í Reykja­vík. Tveir þing­menn Vinstri grænna, þau Ög­mund­ur Jónas­son og Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir, standa að til­lög­unni auk Kristjáns L. Möllers, þing­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Fram kem­ur í grein­ar­gerð að markmið þings­álykt­un­ar­til­lög­unn­ar sé að þjóð­in fái tæki­færi til þess að segja hug sinn...
Einn ötulasti talsmaður útrásarinnar verður aftur ritstjóri Markaðarins
FréttirFjölmiðlamál

Einn öt­ul­asti tals­mað­ur út­rás­ar­inn­ar verð­ur aft­ur rit­stjóri Mark­að­ar­ins

„Hann reyndi ít­rek­að að koma í veg fyr­ir að aðr­ir blaða­menn en þeir sem störf­uðu á Mark­aðn­um skrif­uðu um ís­lensk fyr­ir­tæki og út­rás­ina með rök­um eins og þeim að gagn­rýn­in og að­gangs­hörð skrif gætu eyðilagt tengsl við­skipta­blaðs­ins við við­kom­andi fyr­ir­tæki og fleira í þeim dúr,“ skrif­ar fyrr­ver­andi sam­starfs­mað­ur Hafliða Helga­son­ar.

Mest lesið undanfarið ár