Svæði

Ísland

Greinar

Segir Ríkisútvarpið gefa sér forsendur í fréttaflutningi af skattamálum Alcoa
FréttirRíkisfjármál

Seg­ir Rík­is­út­varp­ið gefa sér for­send­ur í frétta­flutn­ingi af skatta­mál­um Alcoa

Alcoa á Ís­landi hef­ur aldrei greitt fyr­ir­tækja­skatt á Ís­landi en vaxta­greiðsl­ur þess til móð­ur­fé­lags­ins í Lúx­em­borg hlaupa á tug­um millj­arða. Fjár­mála­ráð­herra seg­ir ekki liggja fyr­ir að þarna sé „ver­ið að sjúga út vexti sem eru langt um­fram mark­aðsvexti“ til að fyr­ir­tæk­ið þurfi ekki að greiða skatta.
Segir Sigríði hafa lagt sig í einelti og að hún sé „undir verndarvæng ákveðins stjórnmálaflokks“
Fréttir

Seg­ir Sig­ríði hafa lagt sig í einelti og að hún sé „und­ir vernd­ar­væng ákveð­ins stjórn­mála­flokks“

„Ég varð fyr­ir miklu ein­elti af henn­ar hálfu,“ seg­ir Kristján Ingi Helga­son, fyrr­ver­andi að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjónn sem starf­aði und­ir Sig­ríði Björk Guð­jóns­dótt­ur á Suð­ur­nesj­um. Þetta er í þriðja skipt­ið í sum­ar sem lög­reglu­stjór­inn er sak­að­ur um ein­elti.
Fær alveg sérstakt ánægjubros frá konunni
Fréttir

Fær al­veg sér­stakt ánægju­bros frá kon­unni

G.  Pét­ur Matth­ías­son, upp­lýs­inga­full­trúi Vega­gerð­ar­inn­ar, er ástríðu­kokk­ur og mik­ill áhuga­mað­ur um allt sem við­kem­ur mat og mat­ar­gerð. Hann rækt­ar sitt eig­ið krydd, sult­ar sín eig­in rifs­ber og reyn­ir yf­ir­leitt að búa all­an mat til frá grunni. Hann er þeirr­ar skoð­un­ar að holl­ast sé að borða allt – bara í hófi – sér­stakt holl­ustu­fæði sé ekki mál­ið.
Syndaaflausn Kára Stefánssonar
Viðtal

Synda­af­lausn Kára Stef­áns­son­ar

„Ég er hvat­vís óþverri,“ seg­ir Kári Stef­áns­son, en bar­átta hans fyr­ir hjálp til þeirra veik­ustu bend­ir til ann­ars. Kári seg­ir frá sög­unni sem hann hef­ur að segja heim­in­um. Hann ræð­ir um gene­tísk­ar til­hneig­ing­ar, heil­ann sem er hann, hjarta hans sem hneig­ist erfða­fræði­lega til þess að van­still­ast og rang­ind­in sem fel­ast í því að hann er auð­mað­ur á með­an syst­ir hans dreg­ur varla fram líf­ið af kenn­ara­laun­um. Hann seg­ir líka frá stærstu eft­ir­sjánni, sem leið­ir af mestu sigr­un­um.
Lögreglustjórinn vísaði til „listans“ í tölvupósti til ráðherra en segir núna að hann sé ekki til
Afhjúpun

Lög­reglu­stjór­inn vís­aði til „list­ans“ í tölvu­pósti til ráð­herra en seg­ir núna að hann sé ekki til

Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir lög­reglu­stjóri vildi koma til­tekn­um at­rið­um á fram­færi við Ólöfu Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra. Hún minnt­ist á lista með und­ir­skrift­um lög­reglu­manna sem sagð­ir voru vantreysta til­tekn­um lög­reglu­full­trúa. Nú full­yrð­ir hún við lög­mann manns­ins að þessi listi sé ekki til.
Náttúrupassi, ívilnanir og aðstoðarmenn í kosningaham
Úttekt

Nátt­úrupassi, íviln­an­ir og að­stoð­ar­menn í kosn­inga­ham

Staða Ragn­heið­ar El­ín­ar Árna­dótt­ur, iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra, inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins er veik­ari en nokkru sinni fyrr. Hvert vand­ræða­mál­ið á fæt­ur öðru hef­ur sett svip á ráð­herra­fer­il henn­ar. Eft­ir að til­kynnt var um haust­kosn­ing­ar réði ráð­herr­ann sér nýj­an að­stoð­ar­mann sem læt­ur ekki sitt eft­ir liggja í kynn­ing­ar­mál­um fyr­ir próf­kjörs­bar­áttu Ragn­heið­ar El­ín­ar.

Mest lesið undanfarið ár