Svæði

Ísland

Greinar

Rannsóknir fíkniefnamála í lamasessi og miðlæga deildin sögð „gjörsamlega í molum“
Fréttir

Rann­sókn­ir fíkni­efna­mála í lamasessi og mið­læga deild­in sögð „gjör­sam­lega í mol­um“

Lít­ið er um frum­kvæð­is­rann­sókn­ir og lög­regl­an ræð­ur ekki leng­ur við um­fangs­mik­il fíkni­efna­mál. „Óstarf­hæft“ og „handónýtt batte­rí“ eru dæmi um ein­kunn­ir sem lög­reglu­menn gefa vinnu­staðn­um. Yf­ir­mað­ur mið­lægu deild­ar­inn­ar hætt­ir og hverf­ur aft­ur til fyrri starfa hjá sér­sveit­inni.
Boðist til að falla frá málsókn gegn þögn um frambjóðanda Framsóknarflokksins
FréttirUmræða um rasisma

Boð­ist til að falla frá mál­sókn gegn þögn um fram­bjóð­anda Fram­sókn­ar­flokks­ins

Lög­fræð­ing­ur­inn Sæv­ar Þór Jóns­son, sem er í þriðja sæti á lista Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík, sendi Stund­inni inn­heimtu­kröfu upp á 7,5 millj­ón­ir króna vegna birt­ing­ar mynda af Arn­þrúði Karls­dótt­ur sem Út­varp Saga not­aði til kynn­ing­ar á dag­skrárlið­um. Full­trúi Sæv­ars bauðst til þess að fall­ið yrði frá kröf­unni gegn því að Sæv­ari yrði hald­ið fyr­ir ut­an um­fjöll­un blaðs­ins um út­varps­stöð­ina.
Ráðuneytisstjóri sakaður um „beinar hótanir“ gegn fleiri en einum þingmanni
FréttirStjórnsýsla

Ráðu­neyt­is­stjóri sak­að­ur um „bein­ar hót­an­ir“ gegn fleiri en ein­um þing­manni

Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar sak­ar Guð­mund Árna­son ráðu­neyt­is­stjóra um „bein­ar hót­an­ir“ gegn þing­mönn­um. Guð­mund­ur hringdi í einn þing­mann nefnd­ar­inn­ar og sagð­ist íhuga að leita rétt­ar síns vegna skýrslu Vig­dís­ar Hauks­dótt­ur þar sem með­al ann­ars er gef­ið í skyn að hann hafi vilj­að „frið­þægja kröfu­hafa“ á kostn­að ís­lenskra hags­muna.
Átti að fara í blóðrannsókn til að kanna  berkla en verður vísað úr landi
FréttirFlóttamenn

Átti að fara í blóð­rann­sókn til að kanna berkla en verð­ur vís­að úr landi

Hæl­is­leit­and­an­um Benjam­in Akosa verð­ur vís­að úr landi á morg­un, mánu­dag, þrátt fyr­ir að hann sé í miðj­um rann­sókn­um vegna mögu­legs berkla­smits. Hann er brenni­merkt­ur í and­liti eft­ir að hafa neit­að að taka þátt í galdra­trú fjöl­skyldu sinn­ar í Gh­ana. Norsk yf­ir­völd hafa við­ur­kennt við­kvæma stöðu hans en hyggj­ast senda hann til heima­lands­ins. Hann kall­ar á hjálp í bréfi sem hann hef­ur sent frá sér.

Mest lesið undanfarið ár