Svæði

Ísland

Greinar

Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Bjarni Benediktsson stóð ekki við loforð til aldraðra en sakaði spyril um rangfærslu
FréttirAlþingiskosningar 2016

Bjarni Bene­dikts­son stóð ekki við lof­orð til aldr­aðra en sak­aði spyr­il um rang­færslu

Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði rétta full­yrð­ingu frétta­kon­unn­ar Sig­ríð­ar Hagalín Björns­dótt­ur „alranga“ en við­ur­kenndi skömmu síð­ar að rík­is­stjórn­in væri ekki bú­in að standa fylli­lega við lof­orð flokks­ins um af­nám tekju­teng­inga elli­líf­eyr­is.
Vinnur á kvöldin og um helgar samhliða leikskólastarfinu
Fréttir

Vinn­ur á kvöld­in og um helg­ar sam­hliða leik­skóla­starf­inu

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, ófag­lærð­ur leik­skóla­starfs­mað­ur til átta ára, fær ein­ung­is 240 þús­und krón­ur í út­borg­uð laun. Hún vinn­ur í versl­un á kvöld­in og um helg­ar til að drýgja tekj­urn­ar. Leik­skól­ar borg­ar­inn­ar standa frammi fyr­ir mik­illi mann­eklu og legg­ur Sól­veig til að borg­ar­full­trú­ar stígi inn í fag­lega starf­ið sem unn­ið er á leik­skól­um.
Fyrsti umhverfisráðherrann segir Íslendinga til í að „böðlast á náttúrunni“ fyrir peninga
Fréttir

Fyrsti um­hverf­is­ráð­herr­ann seg­ir Ís­lend­inga til í að „böðl­ast á nátt­úr­unni“ fyr­ir pen­inga

Júlí­us Sól­nes, fyrsti ráð­herra um­hverf­is­mála, gagn­rýn­ir rík­is­stjórn­ina fyr­ir að hunsa ákvörð­un Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­lind­ar­mála um að stöðva fram­kvæmd­ir við lagn­ingu há­spennu­línu að Bakka yf­ir hraun sem nýt­ur vernd­ar sam­kvæmt nýj­um nátt­úru­vernd­ar­lög­um.

Mest lesið undanfarið ár