Svæði

Ísland

Greinar

Pólitík, mótmæli og forboðin ást
Viðtal

Póli­tík, mót­mæli og for­boð­in ást

Blaða­kon­an Snærós Sindra­dótt­ir er skel­egg, ung kona, frjáls­lynd­ur femín­isti með sterk­ar skoð­an­ir. Hún var að­eins tólf ára göm­ul þeg­ar hún skráði sig í stjórn­mála­flokk og var um tíð mjög virk í grasrót­ar­starfi flokks­ins. Ástar­sam­band henn­ar við kvænt­an mann olli hins veg­ar spennu inn­an flokks­ins sem átti þátt í því að Snærós sagði skil­ið við póli­tík – í bili. Í sum­ar gift­ist hún þess­um sama manni, Frey Rögn­valds­syni blaða­manni, og sam­an eiga þau tveggja ára dótt­ur, Urði Völu. Snærós ræð­ir hér um for­boðn­ar ást­ir, mót­mæli, hand­töku, kæru og skoð­ana­frels­ið sem hún fann við að hætta í stjórn­mál­um.
Útgerðarmenn hafa eignast 300 milljarða króna á sex árum - veiðigjald lækkar
Fréttir

Út­gerð­ar­menn hafa eign­ast 300 millj­arða króna á sex ár­um - veiði­gjald lækk­ar

Hag­töl­ur sýna bætt­an hag út­gerð­ar­fyr­ir­tækja og hvernig þau bjuggu til eign úr því sem eign­ar­rétt­ur gild­ir ekki um. Út­gerð­ir á Ís­landi hafa auk­ið eig­ið fé sitt um 300 millj­arða króna á sex ár­um, eða 50 millj­arða á hverju ári, síð­ustu sex ár. Síð­ustu þrjú ár hef­ur veiði­gjald­ið fyr­ir af­not af auð­lind­inni lækk­að um 5 millj­arða á ári.
Nafnlaus hópur gefur útskriftarnemum „Þjóðarpláguna Íslam“ að gjöf
Menning

Nafn­laus hóp­ur gef­ur út­skrift­ar­nem­um „Þjóðarplág­una Íslam“ að gjöf

Út­gef­andi bók­ar­inn­ar Þjóðarplág­an Íslam fær stuðn­ing frá nafn­laus­um að­il­um til að dreifa bók­inni til þeirra sem út­skrif­ast með fram­halds­mennt­un úr há­skóla. Hann seg­ist vilja upp­lýsta um­ræðu um „eitt helsta vanda­mál, sem steðj­ar að heim­in­um nú um stund­ir“. Nem­end­ur eru hvatt­ir til að gefa bók­ina að lestri lokn­um.

Mest lesið undanfarið ár